Sólin Sólin Rís 06:37 • sest 20:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:16 • Síðdegis: 22:39 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:58 • Síðdegis: 16:38 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 06:37 • sest 20:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:16 • Síðdegis: 22:39 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:58 • Síðdegis: 16:38 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaða gjaldmiðill er í Kína og Japan?

Kristín María Tómasdóttir



Eitt yuan

Gjaldmiðill Kína heitir renminbi og er yuan algengasta eining hans. Renminbi er skammstafað RMB og tákn yuansins á alþjóðamarköðum er CNY. Nánar er fjallað um gjaldmiðil Kína í svari Gylfa Magnússonar við spurningunni Eru renminbi og yuan sami gjaldmiðillinn?



1000 yen

Gjaldmiðill Japans heitir yen (einnig skrifað jen). Í einu yeni eru 100 sen, en sen er lítið notað nú til dags. Myntin skiptist í 1, 5, 10, 50, 100 og 500 yen. Seðlarnir skiptast í 1000 yen, 2000 yen (mjög sjaldgæft), 5000 yen og 10.000 yen. Þegar þetta svar birtist, í júlí 2005, samsvaraði eitt yen 0,5806 krónum, og því hægt að fá um tvö yen fyrir eina krónu.

Heimildir:

Myndir:


Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005.

Höfundur

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

22.7.2005

Spyrjandi

Elisabet Inga, f. 1995

Tilvísun

Kristín María Tómasdóttir. „Hvaða gjaldmiðill er í Kína og Japan?“ Vísindavefurinn, 22. júlí 2005, sótt 10. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5153.

Kristín María Tómasdóttir. (2005, 22. júlí). Hvaða gjaldmiðill er í Kína og Japan? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5153

Kristín María Tómasdóttir. „Hvaða gjaldmiðill er í Kína og Japan?“ Vísindavefurinn. 22. júl. 2005. Vefsíða. 10. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5153>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvaða gjaldmiðill er í Kína og Japan?



Eitt yuan

Gjaldmiðill Kína heitir renminbi og er yuan algengasta eining hans. Renminbi er skammstafað RMB og tákn yuansins á alþjóðamarköðum er CNY. Nánar er fjallað um gjaldmiðil Kína í svari Gylfa Magnússonar við spurningunni Eru renminbi og yuan sami gjaldmiðillinn?



1000 yen

Gjaldmiðill Japans heitir yen (einnig skrifað jen). Í einu yeni eru 100 sen, en sen er lítið notað nú til dags. Myntin skiptist í 1, 5, 10, 50, 100 og 500 yen. Seðlarnir skiptast í 1000 yen, 2000 yen (mjög sjaldgæft), 5000 yen og 10.000 yen. Þegar þetta svar birtist, í júlí 2005, samsvaraði eitt yen 0,5806 krónum, og því hægt að fá um tvö yen fyrir eina krónu.

Heimildir:

Myndir:


Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005....