- Er einhverju dælt niður í stað þeirrar olíu sem kemur upp við dælingu?
- Hvað verður um allt það tómarúm sem myndast þegar að milljónum tunna af olíu er dælt upp á yfirborðið?
- Hefur olía einhvern tilgang neðanjarðar, þarf hún ekki að vera þar að einhverri ástæðu? Eða er hún algjörlega tilgangslaus á þeim stað sem hún er?

Olíugosbrunnur í Beaumont, Texas, árið 1901.
- Hvernig myndast jarðolía? eftir Sigurð Steinþórsson
- Af hverju finnst svona mikil olía í Írak og öðrum löndum við Persaflóa? eftir Sigurð Steinþórsson
- Er einhver möguleiki á að olía finnist innan efnahagslögsögu Íslands? eftir Sigurð Steinþórsson
- Hversu margir lítrar af olíu eru til í heiminum? eftir Leif Símonarson