Sólin Sólin Rís 05:29 • sest 21:25 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:47 • Sest 05:31 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:41 • Síðdegis: 18:03 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:54 • Síðdegis: 24:11 í Reykjavík

Í fréttum heyrði ég sagt að geitungar bíti fólk, er það nokkuð rétt?

JMH

Þegar menn eða dýr bíta, þá gera þau það með munninum. Geitungar hafa brodd á afturendanum og er hann að uppruna varppípa. Þeir beita broddinum bæði til fæðuöflunar og til varnar. Það er því rétt að segja að þeir stingi andstæðing sinn en bíta hann ekki þar sem munnurinn kemur ekkert við sögu, eingöngu broddurinn við afturendann.Broddur á geitungi með eiturdropa á endanum.

Mynd: Wasp á Wikipedia. Sótt 28. 5. 2009.


Upprunlega hljóðaði spurningin svona:
Bíta geitungar eða stinga þeir? Því að það var verið að tala um að í fréttunum hefði verið sagt að þeir bíti.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Höfundur

Útgáfudagur

29.5.2009

Spyrjandi

Eva Laufey Eggertsdóttir, f. 1996

Tilvísun

JMH. „Í fréttum heyrði ég sagt að geitungar bíti fólk, er það nokkuð rétt?“ Vísindavefurinn, 29. maí 2009. Sótt 22. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=52770.

JMH. (2009, 29. maí). Í fréttum heyrði ég sagt að geitungar bíti fólk, er það nokkuð rétt? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=52770

JMH. „Í fréttum heyrði ég sagt að geitungar bíti fólk, er það nokkuð rétt?“ Vísindavefurinn. 29. maí. 2009. Vefsíða. 22. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=52770>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Í fréttum heyrði ég sagt að geitungar bíti fólk, er það nokkuð rétt?
Þegar menn eða dýr bíta, þá gera þau það með munninum. Geitungar hafa brodd á afturendanum og er hann að uppruna varppípa. Þeir beita broddinum bæði til fæðuöflunar og til varnar. Það er því rétt að segja að þeir stingi andstæðing sinn en bíta hann ekki þar sem munnurinn kemur ekkert við sögu, eingöngu broddurinn við afturendann.Broddur á geitungi með eiturdropa á endanum.

Mynd: Wasp á Wikipedia. Sótt 28. 5. 2009.


Upprunlega hljóðaði spurningin svona:
Bíta geitungar eða stinga þeir? Því að það var verið að tala um að í fréttunum hefði verið sagt að þeir bíti.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:...