- Eru vespur og geitungar líklegar til þess að stinga mann á sumrin?
- Deyja geitungar þegar þeir stinga?
- Hvað verður um geitunga þegar þeir eru búnir að stinga mann?
- Hvers vegna ráðast geitungar á fólk?
- Er hættulegt að verða fyrir geitungastungu?

Broddur geitungs

Stungur æðvængna eru hættulegar á tvennan hátt, bein eituráhrif og ofnæmi
- Eyða öllum búum sem eru við heimili.
- Sýna aðgát við garðvinnu, nota hanska.
- Matarbitar og drykkir bjóða geitungum heim, en þeir eru sérlega sólgnir í sætindi, bjór og vín.
- Sprauta má hárlakki á geitunga innan dyra eða drepa í einu höggi.
- Hafa þétt net yfir vögnum barna sem sofa úti.
- Klæðast hvítum/ljósum fatnaði.
- Nota ekki ilmefni.
- Ganga ekki berfætt úti við, klæðast síðum buxum og langerma skyrtum.
- Hvað eru til margar tegundir af geitungum á Íslandi og hvernig líta þeir út? eftir Jón Má Halldórsson
- Í dag var mjög stór geitungur inni á heimili okkar, er þetta ný tegund? eftir Jón Má Halldórsson
- Er hunangsfluga og býfluga það sama? eftir Gísla Má Gíslason
- Getið þið sagt mér eitthvað um hunangsflugur? eftir Jón Má Halldórsson
- Hvernig fjölga flugur sér? eftir Jón Má Halldórsson
- Hvar eru flugurnar á veturna? eftir Gísla Má Gíslason