
Til að ákvarða virkni eldfjalla þarf að þekkja sögu þeirra. Sum eldfjöll gjósa reglulega með áratuga eða alda millibili. Hjá öðrum líða þúsundir ára milli gosa. Því er nauðsynlegt að þekkja gostíðni þeirra áður en að þau eru ákvörðuð virk eða óvirk. Snæfellsjökull er til dæmis virk eldstöð þó hún hafi ekki gosið í langan tíma.
- Hvað er megineldstöð? eftir Sigurð Steinþórsson
- Er eldvirkni á Íslandi sveiflukennd? eftir Sigurð Steinþórsson
- Hvað eru til mörg eldfjöll? eftir EDS
- Hvaða eldfjall hefur gosið mest? eftir Sigurð Steinþórsson
- Af hverju gaus Hekla á þessu ári? eftir Sigurð Steinþórsson
- Af hverju gaus í Vestmannaeyjum? eftir Olgeir Sigmarsson
- Hvað er vitað um eldstöðina í Öræfajökli? eftir Ármann Höskuldsson
- Geta vísindin spáð eldgosum? eftir Freystein Sigmundsson