Sólin Sólin Rís 11:15 • sest 15:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:11 • Síðdegis: 17:36 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:33 • Síðdegis: 23:44 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:15 • sest 15:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:11 • Síðdegis: 17:36 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:33 • Síðdegis: 23:44 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver er munurinn á dökkum og ljósum púðursykri?

EDS

Munurinn á dökkum og ljósum púðursykri fest í því hversu mikið hann inniheldur af efnum sem gefa honum lit.

Púðursykur er oftast nær hreinsaður sykur sem búið er að húða með melassa (e. molasses), sykursírópi eða öðrum efnum sem gefa honum brúnan lit. Hversu dökkur sykurinn er fer eftir því hversu mikið af öðrum efnum er búið að blanda í hann. Þannig getur ljósasti púðursykurinn innihaldið um 3,5% melassa en dökkur getur innihaldið allt að 6,5%.

Dökkur og ljós púðursykur.

Melassi er dökkt, þykkt en ekki mjög sætt síróp sem verður til þegar sykur er unninn úr sykurreyr. Melassi inniheldur vatn og þess vegna verður púðursykur örlítið rakari og mýkri en venjulegur hvítur sykur.

Vegna rakans þarf að geyma púðursykur í loftþéttu íláti ef hann á ekki að hraðna. Ef loft nær hins vegar að leika um hann og hann harðnað má setja bauð eða eplabita í ílátið en það gefur frá sér raka. Um þetta er fjallað í svari við spurningunni Hvers vegna helst púðursykur mjúkur ef maður hefur brauðsneið í boxinu?

Heimildir og mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

16.10.2009

Síðast uppfært

1.9.2021

Spyrjandi

Pála Margrét Gunnarsdóttir

Tilvísun

EDS. „Hver er munurinn á dökkum og ljósum púðursykri?“ Vísindavefurinn, 16. október 2009, sótt 14. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=53560.

EDS. (2009, 16. október). Hver er munurinn á dökkum og ljósum púðursykri? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=53560

EDS. „Hver er munurinn á dökkum og ljósum púðursykri?“ Vísindavefurinn. 16. okt. 2009. Vefsíða. 14. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=53560>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver er munurinn á dökkum og ljósum púðursykri?
Munurinn á dökkum og ljósum púðursykri fest í því hversu mikið hann inniheldur af efnum sem gefa honum lit.

Púðursykur er oftast nær hreinsaður sykur sem búið er að húða með melassa (e. molasses), sykursírópi eða öðrum efnum sem gefa honum brúnan lit. Hversu dökkur sykurinn er fer eftir því hversu mikið af öðrum efnum er búið að blanda í hann. Þannig getur ljósasti púðursykurinn innihaldið um 3,5% melassa en dökkur getur innihaldið allt að 6,5%.

Dökkur og ljós púðursykur.

Melassi er dökkt, þykkt en ekki mjög sætt síróp sem verður til þegar sykur er unninn úr sykurreyr. Melassi inniheldur vatn og þess vegna verður púðursykur örlítið rakari og mýkri en venjulegur hvítur sykur.

Vegna rakans þarf að geyma púðursykur í loftþéttu íláti ef hann á ekki að hraðna. Ef loft nær hins vegar að leika um hann og hann harðnað má setja bauð eða eplabita í ílátið en það gefur frá sér raka. Um þetta er fjallað í svari við spurningunni Hvers vegna helst púðursykur mjúkur ef maður hefur brauðsneið í boxinu?

Heimildir og mynd:...