Sólin Sólin Rís 06:37 • sest 20:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:16 • Síðdegis: 22:39 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:58 • Síðdegis: 16:38 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 06:37 • sest 20:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:16 • Síðdegis: 22:39 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:58 • Síðdegis: 16:38 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er Falco islandicus og Falco rusticolus sami fálkinn?

Jón Már Halldórsson

Upprunalega hljóðaði spurningin svona:
Er fálki (Falco islandicus og Falco rustucolus) sami fálkinn? Hver er munurinn ef þeir eru ekki sami fuglinn?

Svarið við þessari spurningu er já, því íslenski fálkinn eða valurinn er af tegundinni Falco rusticolus en af deilitegundinni islandicus. Tegundaheiti íslandsfálkans er því Falco rusticolus islandicus.



Valur (Falco rusticolus islandicus)

Önnur deilitegund fálkans (Falco rusticolus) er hvítfálkinn Falco rusticolus candicans sem verpir meðal annars á Grænlandi. Hann flækist oft hingað til lands og er ljósari en íslenski fálkinn.



Hvítfálki (Falco rusticolus candicans)

Frekari upplýsingar um fálka má finna í svörum Vísindavefsins við eftirfarandi spurningum:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

8.11.2005

Spyrjandi

Gunnar Kolbeinsson

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Er Falco islandicus og Falco rusticolus sami fálkinn?“ Vísindavefurinn, 8. nóvember 2005, sótt 10. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5390.

Jón Már Halldórsson. (2005, 8. nóvember). Er Falco islandicus og Falco rusticolus sami fálkinn? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5390

Jón Már Halldórsson. „Er Falco islandicus og Falco rusticolus sami fálkinn?“ Vísindavefurinn. 8. nóv. 2005. Vefsíða. 10. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5390>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Er Falco islandicus og Falco rusticolus sami fálkinn?
Upprunalega hljóðaði spurningin svona:

Er fálki (Falco islandicus og Falco rustucolus) sami fálkinn? Hver er munurinn ef þeir eru ekki sami fuglinn?

Svarið við þessari spurningu er já, því íslenski fálkinn eða valurinn er af tegundinni Falco rusticolus en af deilitegundinni islandicus. Tegundaheiti íslandsfálkans er því Falco rusticolus islandicus.



Valur (Falco rusticolus islandicus)

Önnur deilitegund fálkans (Falco rusticolus) er hvítfálkinn Falco rusticolus candicans sem verpir meðal annars á Grænlandi. Hann flækist oft hingað til lands og er ljósari en íslenski fálkinn.



Hvítfálki (Falco rusticolus candicans)

Frekari upplýsingar um fálka má finna í svörum Vísindavefsins við eftirfarandi spurningum:...