Er fálki (Falco islandicus og Falco rustucolus) sami fálkinn? Hver er munurinn ef þeir eru ekki sami fuglinn?Svarið við þessari spurningu er já, því íslenski fálkinn eða valurinn er af tegundinni Falco rusticolus en af deilitegundinni islandicus. Tegundaheiti íslandsfálkans er því Falco rusticolus islandicus.
Er Falco islandicus og Falco rusticolus sami fálkinn?
Útgáfudagur
8.11.2005
Spyrjandi
Gunnar Kolbeinsson
Tilvísun
Jón Már Halldórsson. „Er Falco islandicus og Falco rusticolus sami fálkinn?“ Vísindavefurinn, 8. nóvember 2005, sótt 10. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5390.
Jón Már Halldórsson. (2005, 8. nóvember). Er Falco islandicus og Falco rusticolus sami fálkinn? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5390
Jón Már Halldórsson. „Er Falco islandicus og Falco rusticolus sami fálkinn?“ Vísindavefurinn. 8. nóv. 2005. Vefsíða. 10. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5390>.