Sólin Sólin Rís 02:55 • sest 24:04 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:03 • Sest 01:31 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:37 • Síðdegis: 16:15 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:53 • Síðdegis: 22:30 í Reykjavík

Til hvers þurfum við tær?

Þuríður Þorbjarnardóttir

Í hvorum fæti eru 26 bein og 33 liðamót. Um 20 vöðvar hreyfa þessi bein og sinar toga líkt og teygjur í beinin þegar vöðvarnir dragast saman. Í hvorum fæti eru 100 liðbönd sem tengja bein við bein og brjósk við bein og halda öllum hlutum fótarins saman.

Stóratá tekur þátt í að halda jafnvægi og hinar tærnar virka sem stökkbretti. Allar tærnar taka þátt í gang- og hlaupahreyfingum. Líkja má stórutá við fjórða borðfótinn. Ef við missum hana þarf líkaminn að læra upp á nýtt að halda jafnvægi.Tærnar gegna mikilvægu hlutverki þegar við göngum eða hlaupum og einnig við að halda jafnvægi. Prófið til dæmis að ganga án þess að nota tærnar til að spyrna, göngulagið verður öðruvísi.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir og frekari fróðleikur:


Margir hafa spurt Vísindavefinn um tær og til hvers þær eru. Aðrir spyrjendur eru:
Ásta Ólafsdóttir, Heiða Jónasdóttir, Heiðdís Guðmundsdóttir, Elín María Ólafsdóttir, Sunna A. Bjarnadóttir, Bergdis Elín, Veronika Ómarsdóttir.

Höfundur

Útgáfudagur

28.4.2010

Spyrjandi

Magnús Daníel Michelsen

Tilvísun

Þuríður Þorbjarnardóttir. „Til hvers þurfum við tær?“ Vísindavefurinn, 28. apríl 2010. Sótt 18. júní 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=54564.

Þuríður Þorbjarnardóttir. (2010, 28. apríl). Til hvers þurfum við tær? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=54564

Þuríður Þorbjarnardóttir. „Til hvers þurfum við tær?“ Vísindavefurinn. 28. apr. 2010. Vefsíða. 18. jún. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=54564>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Til hvers þurfum við tær?
Í hvorum fæti eru 26 bein og 33 liðamót. Um 20 vöðvar hreyfa þessi bein og sinar toga líkt og teygjur í beinin þegar vöðvarnir dragast saman. Í hvorum fæti eru 100 liðbönd sem tengja bein við bein og brjósk við bein og halda öllum hlutum fótarins saman.

Stóratá tekur þátt í að halda jafnvægi og hinar tærnar virka sem stökkbretti. Allar tærnar taka þátt í gang- og hlaupahreyfingum. Líkja má stórutá við fjórða borðfótinn. Ef við missum hana þarf líkaminn að læra upp á nýtt að halda jafnvægi.Tærnar gegna mikilvægu hlutverki þegar við göngum eða hlaupum og einnig við að halda jafnvægi. Prófið til dæmis að ganga án þess að nota tærnar til að spyrna, göngulagið verður öðruvísi.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir og frekari fróðleikur:


Margir hafa spurt Vísindavefinn um tær og til hvers þær eru. Aðrir spyrjendur eru:
Ásta Ólafsdóttir, Heiða Jónasdóttir, Heiðdís Guðmundsdóttir, Elín María Ólafsdóttir, Sunna A. Bjarnadóttir, Bergdis Elín, Veronika Ómarsdóttir.

...