Sólin Sólin Rís 08:40 • sest 18:42 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 24:24 • Sest 09:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:32 • Síðdegis: 20:49 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:29 • Síðdegis: 14:44 í Reykjavík

Er hægt að sekta mann á línuskautum fyrir hraðakstur?

Ragnar Guðmundsson

Upphaflega spurningin var svona:

Ef maður rennir sér á 25 km hraða á línuskautum í vistgötu þar sem er 15 km hámarkshraði, er þá hægt að sekta hann fyrir of hraðan akstur?


Í 2. mgr. 3. gr. umferðarlaga nr. 50/1987 er skilgreint hverjir séu gangandi vegfarendur. Þar segir:
Ákvæði um gangandi vegfarendur gilda einnig um þann sem er á skíðum, hjólaskíðum, skautum eða svipuðum tækjum; enn fremur um þann sem rennir sér á sleða eða dregur með sér eða leiðir tæki eða hjól. Þau gilda og um fatlaðan mann sem sjálfur ekur hjólastól.
Telja verður einsýnt að menn á línuskautum falli undir þessa skilgreiningu. Eftir stendur þá spurningin hvort hægt sé að sekta gangandi vegfarendur fyrir of hraðan 'akstur'. Þeirri spurningu er fljótsvarað: Það er ekki hægt.

Fjórði kafli umferðarlaganna sem fjallar um ökuhraða á bara við um ökumenn en ekki gangandi vegfarendur.

Mynd: BRAG - Bicycle Ride Across Georgia - 2003

Höfundur

nemi í lögfræði við HÍ

Útgáfudagur

7.12.2005

Spyrjandi

Gunnar Örn

Tilvísun

Ragnar Guðmundsson. „Er hægt að sekta mann á línuskautum fyrir hraðakstur?“ Vísindavefurinn, 7. desember 2005. Sótt 28. febrúar 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=5463.

Ragnar Guðmundsson. (2005, 7. desember). Er hægt að sekta mann á línuskautum fyrir hraðakstur? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5463

Ragnar Guðmundsson. „Er hægt að sekta mann á línuskautum fyrir hraðakstur?“ Vísindavefurinn. 7. des. 2005. Vefsíða. 28. feb. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5463>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Er hægt að sekta mann á línuskautum fyrir hraðakstur?
Upphaflega spurningin var svona:

Ef maður rennir sér á 25 km hraða á línuskautum í vistgötu þar sem er 15 km hámarkshraði, er þá hægt að sekta hann fyrir of hraðan akstur?


Í 2. mgr. 3. gr. umferðarlaga nr. 50/1987 er skilgreint hverjir séu gangandi vegfarendur. Þar segir:
Ákvæði um gangandi vegfarendur gilda einnig um þann sem er á skíðum, hjólaskíðum, skautum eða svipuðum tækjum; enn fremur um þann sem rennir sér á sleða eða dregur með sér eða leiðir tæki eða hjól. Þau gilda og um fatlaðan mann sem sjálfur ekur hjólastól.
Telja verður einsýnt að menn á línuskautum falli undir þessa skilgreiningu. Eftir stendur þá spurningin hvort hægt sé að sekta gangandi vegfarendur fyrir of hraðan 'akstur'. Þeirri spurningu er fljótsvarað: Það er ekki hægt.

Fjórði kafli umferðarlaganna sem fjallar um ökuhraða á bara við um ökumenn en ekki gangandi vegfarendur.

Mynd: BRAG - Bicycle Ride Across Georgia - 2003...