
Síðan eru tvær útgáfur af sögunni um marbendil. Í báðum hafði karl einn, sem tekið hafði marbendil með sér í land gegn vilja hans, sparkað í þúfu og þá hló marbendill. Þegar karl gekk á hann og vildi vita hvers vegna hann hefði hlegið sagði marbendill að undir þúfunni hefðu verið peningar (I:127). Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hvernig myndast þúfur? eftir Emilíu Dagnýju Sveinbjörnsdóttur
- Hvernig á ég að malda í mó? eftir Guðrúnu Kvaran
- Hvað er 'fé í húfi'? eftir Gylfa Magnússon
- John Biggar. Sótt 25.3.2008.
Er eitthvað vitað um uppruna orðsins féþúfa, annað en úr þjóðsögunni; Þá hló marbendill?