Sólin Sólin Rís 05:29 • sest 21:25 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:47 • Sest 05:31 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:41 • Síðdegis: 18:03 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:54 • Síðdegis: 24:11 í Reykjavík

Hvað heita hringir Satúrnusar?

Margrét Björk Sigurðardóttir

Eitt helsta einkenni plánetunnar Satúrnusar er hinn stóri baugur sem umlykur hana. Þessi baugur er ekki einn stór samfelldur hringur heldur er hann samsettur úr fjölmörgum smærri hringjum. Nánar má lesa um hringi Satúrnusar hér.

Í eftirfarandi töflu eru taldir upp þeir hringir sem þekktir eru í dag ásamt stærð þeirra og fjarlægð frá Satúrnusi. Einnig eru gefnar upp stærðir og heiti þeirra gapa eða geila sem skilja hringina að og þekkt eru.


Heiti
Fjarlægð frá miðju Satúrnusar (km)
Breidd (km)
D-hringur67.000 - 74.5007.500
C-hringur74.500 - 92.00017.500
Columbosgeil77.800100
Maxwellsgeil87.500270
Bondsgeil88.70530
Dawesgeil90.21020
B-hringur92.000 - 117.50025.500
Cassinisgeil117.500 - 122.2004.700
Huygensgeil117.680285 - 440
Herschelsgeil118.234102
Russellsgeil118.61433
Jeffreysgeil118.95038
Kuipersgeil119.4053
Laplacesgeil119.967238
Besselsgeil120.24110
Barnardsgei120.31213
A-hringur122.200 - 136.80014.600
Enckesgeil133.570325
Keelersgeil136.53035
Rochesbil136.7702.600
F-hringur140.21030 - 500
G-hringur165.800 - 173.8008.000
E-hringur180.000 - 480.000300.000

Heimildir:

  • Wikipedia Encyclopedia
  • Encyclopedia Britannica
  • Kaufmann, W.J. og Freedman, R.A. 1999. Universe. W.H. Freeman and Company, New York.
  • Viðar Guðmundsson og Þorsteinn Vilhjálmsson (ritstj). 1996. Orðaskrá um eðlisfræði og skyldar greinar. Heimskringla, Reykjavík.

Höfundur

Útgáfudagur

26.1.2006

Spyrjandi

Agnar Úlfsson, f. 1991

Tilvísun

Margrét Björk Sigurðardóttir. „Hvað heita hringir Satúrnusar?“ Vísindavefurinn, 26. janúar 2006. Sótt 22. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=5592.

Margrét Björk Sigurðardóttir. (2006, 26. janúar). Hvað heita hringir Satúrnusar? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5592

Margrét Björk Sigurðardóttir. „Hvað heita hringir Satúrnusar?“ Vísindavefurinn. 26. jan. 2006. Vefsíða. 22. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5592>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað heita hringir Satúrnusar?
Eitt helsta einkenni plánetunnar Satúrnusar er hinn stóri baugur sem umlykur hana. Þessi baugur er ekki einn stór samfelldur hringur heldur er hann samsettur úr fjölmörgum smærri hringjum. Nánar má lesa um hringi Satúrnusar hér.

Í eftirfarandi töflu eru taldir upp þeir hringir sem þekktir eru í dag ásamt stærð þeirra og fjarlægð frá Satúrnusi. Einnig eru gefnar upp stærðir og heiti þeirra gapa eða geila sem skilja hringina að og þekkt eru.


Heiti
Fjarlægð frá miðju Satúrnusar (km)
Breidd (km)
D-hringur67.000 - 74.5007.500
C-hringur74.500 - 92.00017.500
Columbosgeil77.800100
Maxwellsgeil87.500270
Bondsgeil88.70530
Dawesgeil90.21020
B-hringur92.000 - 117.50025.500
Cassinisgeil117.500 - 122.2004.700
Huygensgeil117.680285 - 440
Herschelsgeil118.234102
Russellsgeil118.61433
Jeffreysgeil118.95038
Kuipersgeil119.4053
Laplacesgeil119.967238
Besselsgeil120.24110
Barnardsgei120.31213
A-hringur122.200 - 136.80014.600
Enckesgeil133.570325
Keelersgeil136.53035
Rochesbil136.7702.600
F-hringur140.21030 - 500
G-hringur165.800 - 173.8008.000
E-hringur180.000 - 480.000300.000

Heimildir:

  • Wikipedia Encyclopedia
  • Encyclopedia Britannica
  • Kaufmann, W.J. og Freedman, R.A. 1999. Universe. W.H. Freeman and Company, New York.
  • Viðar Guðmundsson og Þorsteinn Vilhjálmsson (ritstj). 1996. Orðaskrá um eðlisfræði og skyldar greinar. Heimskringla, Reykjavík.
...