Sólin Sólin Rís 03:58 • sest 22:53 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:24 • Sest 03:47 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:47 • Síðdegis: 16:21 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:07 • Síðdegis: 22:30 í Reykjavík

Hvar finn ég ljóð eða aðra texta á esperantó til að lesa?

JGÞ

Pólski augnlæknirinn Ludwik Lejzer Zamenhof (1859-1917) bjó til tungumálið esperantó árið 1887. Það átti að verða hlutlaust alþjóðamál sem þjóðir heims gætu sameinast um að nota í samskiptum. Hægt er að lesa meira um esperantó í svari Steinþórs Sigurðssonar við spurningunni Hvenær var esperanto búið til og hvað eru til margir esperantistar í heiminum?

Víða á netinu er hægt að nálgast efni á esperantó. Á síðunni Project Gutenberg Online Book Catalog eru til dæmis nokkrir textar á esperantó, þar á meðal Lísa í Undralandi eftir Lewis Carroll, Róbinson Krúsó eftir Daniel Defoe, og saga eftir Edgar Allan Poe. Meira efni er að finna á síðunni Literaturo en Esperanto, þar á meðal nokkur af ævintýrum H. C. Andersen og töluvert af frumsömdu efni á esperantó. Á ftp-þjóninum esperanto-texts.dir er einnig mikið safn texta.

Að lokum er þeim sem vilja spreyta sig á að lesa esperantó bent á þessa síðu hér

Mynd: EsperantoLand.de

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

30.1.2006

Spyrjandi

Ástrós Rut Sigurðardóttir, f. 1988

Tilvísun

JGÞ. „Hvar finn ég ljóð eða aðra texta á esperantó til að lesa?“ Vísindavefurinn, 30. janúar 2006. Sótt 19. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=5600.

JGÞ. (2006, 30. janúar). Hvar finn ég ljóð eða aðra texta á esperantó til að lesa? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5600

JGÞ. „Hvar finn ég ljóð eða aðra texta á esperantó til að lesa?“ Vísindavefurinn. 30. jan. 2006. Vefsíða. 19. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5600>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvar finn ég ljóð eða aðra texta á esperantó til að lesa?
Pólski augnlæknirinn Ludwik Lejzer Zamenhof (1859-1917) bjó til tungumálið esperantó árið 1887. Það átti að verða hlutlaust alþjóðamál sem þjóðir heims gætu sameinast um að nota í samskiptum. Hægt er að lesa meira um esperantó í svari Steinþórs Sigurðssonar við spurningunni Hvenær var esperanto búið til og hvað eru til margir esperantistar í heiminum?

Víða á netinu er hægt að nálgast efni á esperantó. Á síðunni Project Gutenberg Online Book Catalog eru til dæmis nokkrir textar á esperantó, þar á meðal Lísa í Undralandi eftir Lewis Carroll, Róbinson Krúsó eftir Daniel Defoe, og saga eftir Edgar Allan Poe. Meira efni er að finna á síðunni Literaturo en Esperanto, þar á meðal nokkur af ævintýrum H. C. Andersen og töluvert af frumsömdu efni á esperantó. Á ftp-þjóninum esperanto-texts.dir er einnig mikið safn texta.

Að lokum er þeim sem vilja spreyta sig á að lesa esperantó bent á þessa síðu hér

Mynd: EsperantoLand.de...