Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað verða lóur gamlar?

Hæsti staðfesti aldur heiðlóu (Pluvialis apricaria) er að minnsta kosti 12 ár og 9 mánuðir samkvæmt fóthring sem settur var á lóuunga. Þessi heiðlóa var skotin í Hollandi fyrir nokkrum árum.Vitað að er heiðlóur geta að minnsta kosti orðið tæplega 13 ára gamlar.

Heiðlóan er einn kunnasti fugl íslensks mólendis og í hugum margra tákn um vorkomuna. Á haustin fer heiðlóan suður á bóginn og fara íslenskar heiðlóur til Bretlandseyja og vesturhluta Suður-Evrópu. Heiðlóur hafa einnig fundist í norðanverðri Afríku.

Frekari fróðleikur á Vísindavefnum:

Heimild og mynd:

Útgáfudagur

14.5.2010

Spyrjandi

Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir

Höfundur

Tilvísun

JMH. „Hvað verða lóur gamlar?“ Vísindavefurinn, 14. maí 2010. Sótt 22. ágúst 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=56038.

JMH. (2010, 14. maí). Hvað verða lóur gamlar? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=56038

JMH. „Hvað verða lóur gamlar?“ Vísindavefurinn. 14. maí. 2010. Vefsíða. 22. ágú. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=56038>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Gyða Margrét Pétursdóttir

1973

Gyða Margrét Pétursdóttir er dósent í kynjafræði við Háskóla Íslands. Gyða hefur í rannsóknum sínum leitað svara við persónulegum viðfangsefnum sem eru þá jafnframt samfélagslegs og fræðilegs eðlis.