
Vísindavefurinn hefur fengið fjölmargar spurningar um freknur. Þeirra á meðal eru:
- Hvernig myndast freknur?
- Af hverju fá sumir freknur en ekki aðrir?
- Af hverju fær maður freknur þegar maður er í sólinni?
- Af hverju er rauðhært fólk með meira af freknum en ljóshærðir og dökkhærðir?
- Er hægt að gera eithvað til þess að fá freknur?
- Er hægt að losna við freknur eða koma í veg fyrir myndun þeirra?
Kamilla Rún, Heiðrún Sara Guðmundsdóttir, Eyjólfur Jónsson, Alda Andrésdóttir, Helga Reynisdóttir, Ómar Egill Ragnarsson, Guðfinna Árnadóttir, Sigrún Björg, Ester Linda, Kristján Jóhannsson, Regína Jónsdóttir, Pétur K., Þórður Sigurðsson, Berglind Ingibertsdóttir, Starri Reynisson, Dagný Elísa, Guðrún Jensdóttir og Petra Frantz.