Sólin Sólin Rís 08:19 • sest 18:06 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:56 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:32 • Síðdegis: 16:49 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:44 • Síðdegis: 23:08 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 08:19 • sest 18:06 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:56 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:32 • Síðdegis: 16:49 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:44 • Síðdegis: 23:08 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru margir menn búnir að fara til tunglsins?

EDS

Um fjölda tunglfara er hægt að lesa í svari á Vísindavefnum við spurningunni: Hvað hafa margir menn farið til tunglsins og hvernig líta þeir út? Þar kemur fram að alls hafa tólf menn komið til tunglsins og tíu til viðbótar komist á braut um það. Allir fóru þeir á vegum bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA.

Fyrstir manna til þess að stíga fæti á tunglið voru þeir Neil Alden Armstrong og Edwin „Buzz“ Aldrin í leiðangri Apollo 11, en það var árið 1969. Síðast var hins vegar gengið á tunglinu árið 1972 en það voru Eugene Cernan og Harrison H. Schmitt, geimfarar Appollo 17.


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Höfundur

Útgáfudagur

5.4.2011

Spyrjandi

Natan Elí Finnbjörsson, f. 1997

Tilvísun

EDS. „Hvað eru margir menn búnir að fara til tunglsins?“ Vísindavefurinn, 5. apríl 2011, sótt 15. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=59254.

EDS. (2011, 5. apríl). Hvað eru margir menn búnir að fara til tunglsins? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=59254

EDS. „Hvað eru margir menn búnir að fara til tunglsins?“ Vísindavefurinn. 5. apr. 2011. Vefsíða. 15. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=59254>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað eru margir menn búnir að fara til tunglsins?
Um fjölda tunglfara er hægt að lesa í svari á Vísindavefnum við spurningunni: Hvað hafa margir menn farið til tunglsins og hvernig líta þeir út? Þar kemur fram að alls hafa tólf menn komið til tunglsins og tíu til viðbótar komist á braut um það. Allir fóru þeir á vegum bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA.

Fyrstir manna til þess að stíga fæti á tunglið voru þeir Neil Alden Armstrong og Edwin „Buzz“ Aldrin í leiðangri Apollo 11, en það var árið 1969. Síðast var hins vegar gengið á tunglinu árið 1972 en það voru Eugene Cernan og Harrison H. Schmitt, geimfarar Appollo 17.


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur....