Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Getið þið upplýst okkur hér í veiðihúsi hvers vegna fyrsti laxinn sem manneskja veiðir kallast maríulax?
Í seðlasöfnum þeim sem safnað var til á Orðabók Háskólans um áratuga skeið eru mjög fáar heimildir um maríulaxinn og engin sem skýrir nafnið eða hvort einhver siður var að baki. Aftur á móti er orðið maríufiskur vel þekkt orð og heimildir til um það að minnsta kosti frá 17. öld.
Guðrún Kvaran. „Hvers vegna er fyrsti laxinn sem einhver veiðir kallaður maríulax?“ Vísindavefurinn, 5. september 2006, sótt 9. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=6171.
Guðrún Kvaran. (2006, 5. september). Hvers vegna er fyrsti laxinn sem einhver veiðir kallaður maríulax? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=6171
Guðrún Kvaran. „Hvers vegna er fyrsti laxinn sem einhver veiðir kallaður maríulax?“ Vísindavefurinn. 5. sep. 2006. Vefsíða. 9. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=6171>.