Sólin Sólin Rís 07:46 • sest 18:45 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 10:16 • Sest 18:20 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:01 • Síðdegis: 13:16 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 07:46 • sest 18:45 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 10:16 • Sest 18:20 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:01 • Síðdegis: 13:16 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver bjó til tungumálið?

EDS

Tungumál er nokkuð sem orðið hefur til á löngum tíma en ekki uppfinning sem hægt er að rekja til einnar manneskju. Yfirleitt er gert ráð fyrir að fyrstu orðin sem mynduðust hafi verið hljóðlíkingar, menn hafi verið að líkja eftir einhverjum hljóðum úr náttúrunni. Síðan hafi þessi hljóð þróast nánar og orðið grunnur að samskiptum manna á milli. Smám saman varð til flókið kerfi orða sem mynduðu tungumál.

Með þróun mannsins hefur tungumálið þróast úr frumstæðum hljóðum yfir í flókið kerfi orða.

Hægt er að lesa meira um þetta í svari Guðrúnar Kvaran við spurningunni Hvernig urðu orð til? Einnig má benda á svar Diane Nelson við spurningunni Hvernig verður tungumál til? og svar Þorsteins Vilhjálmssonar Hver bjó til tungumálið islensku?
Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Mynd:

Höfundur

Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir

landfræðingur og starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

4.10.2006

Síðast uppfært

10.7.2018

Spyrjandi

Birta Rún, f. 1996

Tilvísun

EDS. „Hver bjó til tungumálið?“ Vísindavefurinn, 4. október 2006, sótt 4. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=6238.

EDS. (2006, 4. október). Hver bjó til tungumálið? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=6238

EDS. „Hver bjó til tungumálið?“ Vísindavefurinn. 4. okt. 2006. Vefsíða. 4. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=6238>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver bjó til tungumálið?
Tungumál er nokkuð sem orðið hefur til á löngum tíma en ekki uppfinning sem hægt er að rekja til einnar manneskju. Yfirleitt er gert ráð fyrir að fyrstu orðin sem mynduðust hafi verið hljóðlíkingar, menn hafi verið að líkja eftir einhverjum hljóðum úr náttúrunni. Síðan hafi þessi hljóð þróast nánar og orðið grunnur að samskiptum manna á milli. Smám saman varð til flókið kerfi orða sem mynduðu tungumál.

Með þróun mannsins hefur tungumálið þróast úr frumstæðum hljóðum yfir í flókið kerfi orða.

Hægt er að lesa meira um þetta í svari Guðrúnar Kvaran við spurningunni Hvernig urðu orð til? Einnig má benda á svar Diane Nelson við spurningunni Hvernig verður tungumál til? og svar Þorsteins Vilhjálmssonar Hver bjó til tungumálið islensku?
Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Mynd:...