Sólin Sólin Rís 05:22 • sest 21:31 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:11 • Sest 05:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:38 • Síðdegis: 18:56 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:39 • Síðdegis: 12:46 í Reykjavík

Gáta: Hvernig er hægt að segja til um hvaðan vatnið kom?

Ritstjórn Vísindavefsins

Haraldur og Sigurður eru mikið fyrir ýmiss konar þrautir en þeir skiptast gjarnan á og leggja þrautir hvor fyrir annan.

Nú er komið að honum Haraldi. Hann tekur tvær tómar hálfslítra plastflöskur og fyllir þær af vatni. Því næst nær hann í skúringafötu og segir við Sigurð:
Þú þarft að tæma úr báðum plastflöskunum í skúringafötuna. Þegar þú ert búinn að því þá næ ég í bolla, dýfi honum í fötuna og næ í smávatn. Þú átt þá að geta sagt mér úr hvorri flöskunni vatnið kom. Plastflöskurnar verða að vera tómar svo það þýðir ekkert að reyna að vera sniðugur og setja plastflöskurnar beint í fötuna! Og þú mátt heldur ekki nota nein tól til að aðskilja mismunandi hluta fötunnar eða hella úr fötunni áður en þú setur vatnið úr seinni flöskuna í hana.

Nú eru góð ráð dýr!

Getur þú hjálpað Sigurði?

Hægt er að senda inn lausn á gátunni á þetta netfang. Svar við gátunni verður svo birt að viku liðinni, ásamt nöfnum þeirra sem sendu inn réttar lausnir.

Lausn við gátunni, ásamt nöfnum þeirra sem sendu inn réttar lausnir, hefur nú verið birt hér.

Mynd:

Útgáfudagur

11.7.2012

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Gáta: Hvernig er hægt að segja til um hvaðan vatnið kom?“ Vísindavefurinn, 11. júlí 2012. Sótt 24. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=62844.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2012, 11. júlí). Gáta: Hvernig er hægt að segja til um hvaðan vatnið kom? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=62844

Ritstjórn Vísindavefsins. „Gáta: Hvernig er hægt að segja til um hvaðan vatnið kom?“ Vísindavefurinn. 11. júl. 2012. Vefsíða. 24. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=62844>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Gáta: Hvernig er hægt að segja til um hvaðan vatnið kom?
Haraldur og Sigurður eru mikið fyrir ýmiss konar þrautir en þeir skiptast gjarnan á og leggja þrautir hvor fyrir annan.

Nú er komið að honum Haraldi. Hann tekur tvær tómar hálfslítra plastflöskur og fyllir þær af vatni. Því næst nær hann í skúringafötu og segir við Sigurð:
Þú þarft að tæma úr báðum plastflöskunum í skúringafötuna. Þegar þú ert búinn að því þá næ ég í bolla, dýfi honum í fötuna og næ í smávatn. Þú átt þá að geta sagt mér úr hvorri flöskunni vatnið kom. Plastflöskurnar verða að vera tómar svo það þýðir ekkert að reyna að vera sniðugur og setja plastflöskurnar beint í fötuna! Og þú mátt heldur ekki nota nein tól til að aðskilja mismunandi hluta fötunnar eða hella úr fötunni áður en þú setur vatnið úr seinni flöskuna í hana.

Nú eru góð ráð dýr!

Getur þú hjálpað Sigurði?

Hægt er að senda inn lausn á gátunni á þetta netfang. Svar við gátunni verður svo birt að viku liðinni, ásamt nöfnum þeirra sem sendu inn réttar lausnir.

Lausn við gátunni, ásamt nöfnum þeirra sem sendu inn réttar lausnir, hefur nú verið birt hér.

Mynd:...