Sólin Sólin Rís 03:36 • sest 23:29 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:09 • Sest 23:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:22 • Síðdegis: 23:39 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:07 • Síðdegis: 17:27 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 03:36 • sest 23:29 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:09 • Sest 23:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:22 • Síðdegis: 23:39 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:07 • Síðdegis: 17:27 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru til margir menn og konur í heiminum?

JGÞ og EDS

Á síðu Manntalsskrifstofu Bandaríkjanna er teljari sem sýnir áætlaðan mannfjölda í heiminum. Þar kemur fram að þegar þetta svar er endurskoðað (28. júní 2019) er áætlaður mannfjöldi í heiminum:
  • 7.581.592.200
eða rétt rúmur sjö og hálfur milljarður.

Okkur er ekki kunnugt um síðu á vefnum þar sem konur og karlar eru stanslaust talin hvor um sig. Hins vegar eru ýmsar stofnanir sem birta upplýsingar um áætlaðan fólksfjölda í heiminum ár hvert, ásamt ýmsum öðrum lýðfræðiupplýsingum, til dæmis aldurs- og kynjaskiptingu. Þó tölur séu ekki nákvæmlega þær sömu alls staðar má af þeim ráða að örlítið fleiri karlar séu í heiminum en konur og er hlutfallið um það bil 101 karl á móti hverjum 100 konum.

Sem dæmi um síður þar sem má fá upplýsingar um fjölda karla og kvenna má nefna The World Factbook og síðu hjá Sameinuðu þjóðunum.
Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Höfundar

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir

landfræðingur og starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

11.10.2006

Síðast uppfært

28.6.2019

Spyrjandi

Ágúst Bjarki Davíðsson, f. 1994
Kristinn Eggertsson, f. 1994
Steinunn Birta Haraldsdóttir, f. 1997
Michael John Kingdon, f. 1997

Tilvísun

JGÞ og EDS. „Hvað eru til margir menn og konur í heiminum?“ Vísindavefurinn, 11. október 2006, sótt 13. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=6300.

JGÞ og EDS. (2006, 11. október). Hvað eru til margir menn og konur í heiminum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=6300

JGÞ og EDS. „Hvað eru til margir menn og konur í heiminum?“ Vísindavefurinn. 11. okt. 2006. Vefsíða. 13. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=6300>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað eru til margir menn og konur í heiminum?
Á síðu Manntalsskrifstofu Bandaríkjanna er teljari sem sýnir áætlaðan mannfjölda í heiminum. Þar kemur fram að þegar þetta svar er endurskoðað (28. júní 2019) er áætlaður mannfjöldi í heiminum:

  • 7.581.592.200
eða rétt rúmur sjö og hálfur milljarður.

Okkur er ekki kunnugt um síðu á vefnum þar sem konur og karlar eru stanslaust talin hvor um sig. Hins vegar eru ýmsar stofnanir sem birta upplýsingar um áætlaðan fólksfjölda í heiminum ár hvert, ásamt ýmsum öðrum lýðfræðiupplýsingum, til dæmis aldurs- og kynjaskiptingu. Þó tölur séu ekki nákvæmlega þær sömu alls staðar má af þeim ráða að örlítið fleiri karlar séu í heiminum en konur og er hlutfallið um það bil 101 karl á móti hverjum 100 konum.

Sem dæmi um síður þar sem má fá upplýsingar um fjölda karla og kvenna má nefna The World Factbook og síðu hjá Sameinuðu þjóðunum.
Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

...