Sólin Sólin Rís 09:04 • sest 18:20 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 12:35 • Sest 10:41 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:58 • Síðdegis: 17:25 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:23 • Síðdegis: 23:25 í Reykjavík

Hvað þarf að vera í sögu til þess að hún sé talin til Íslendingasagna? - Myndband

Aðalheiður Guðmundsdóttir

Sögur þær sem Íslendingar rituðu á 13. og 14. öld, og fjalla um íslenska menn og málefni svonefndrar sögualdar (um 930-1030), hafa verið nefndar Íslendingasögur. Hátt í 40 sögur falla undir þessa skilgreiningu, og eiga þær – auk þess ofangreinda – ýmis sameiginleg einkenni.

Talsverður tími leið frá því að atburðir sagnanna voru sagðir hafa átt sér stað og þar til sögurnar voru ritaðar, en álitið er að sagnir af atburðunum eða kjarna þeirra hafi gengið í munnmælum frá söguöld og fram að ritunartíma.

Hægt er að lesa meira um Íslendingasögurnar í svari Aðalheiðar Guðmundsdóttur við spurningunni Hvað þarf að vera í sögu til þess að hún sé talin til Íslendingasagna?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo.

Höfundur

Aðalheiður Guðmundsdóttir

prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda

Útgáfudagur

15.3.2013

Spyrjandi

Brynja Guðmundsdóttir

Tilvísun

Aðalheiður Guðmundsdóttir. „Hvað þarf að vera í sögu til þess að hún sé talin til Íslendingasagna? - Myndband.“ Vísindavefurinn, 15. mars 2013. Sótt 21. febrúar 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=64075.

Aðalheiður Guðmundsdóttir. (2013, 15. mars). Hvað þarf að vera í sögu til þess að hún sé talin til Íslendingasagna? - Myndband. Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=64075

Aðalheiður Guðmundsdóttir. „Hvað þarf að vera í sögu til þess að hún sé talin til Íslendingasagna? - Myndband.“ Vísindavefurinn. 15. mar. 2013. Vefsíða. 21. feb. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=64075>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað þarf að vera í sögu til þess að hún sé talin til Íslendingasagna? - Myndband
Sögur þær sem Íslendingar rituðu á 13. og 14. öld, og fjalla um íslenska menn og málefni svonefndrar sögualdar (um 930-1030), hafa verið nefndar Íslendingasögur. Hátt í 40 sögur falla undir þessa skilgreiningu, og eiga þær – auk þess ofangreinda – ýmis sameiginleg einkenni.

Talsverður tími leið frá því að atburðir sagnanna voru sagðir hafa átt sér stað og þar til sögurnar voru ritaðar, en álitið er að sagnir af atburðunum eða kjarna þeirra hafi gengið í munnmælum frá söguöld og fram að ritunartíma.

Hægt er að lesa meira um Íslendingasögurnar í svari Aðalheiðar Guðmundsdóttur við spurningunni Hvað þarf að vera í sögu til þess að hún sé talin til Íslendingasagna?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo.

...