Sólin Sólin Rís 07:11 • sest 19:58 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 07:25 • Sest 01:04 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:46 • Síðdegis: 21:04 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:37 • Síðdegis: 14:53 í Reykjavík

Í hvaða sæti var Vísindavefurinn yfir vinsælustu vefi landsins árið 2012?

Ritstjórn Vísindavefsins

Á vef Modernus má finna ýmsar tölulegar upplýsingar um þá vefi sem taka þátt í samræmdri vefmælingu. Vikulega birtir vefurinn lista yfir vinsælustu vefi landsins. Á vefnum má einnig finna árslista yfir vinsælustu vefi landsins. Listinn sýnir meðal annars meðaltalsfjölda notenda á viku og þar situr Vísindavefurinn í 19. sæti. Að meðaltali sóttu 20.207 notendur Vísindavefinn í hverri viku.

Athyglisvert er að skoða þróun síðustu ára á notendafjölda Vísindavefsins en hann hefur vaxið töluvert síðustu ár, eins og sjá má á eftirfarandi grafi:

Smellið á grafið til að sjá stærri útgáfu.

Vísindavefurinn hefur einnig haldið sínu striki afar vel ef skoðaðir eru árslistar síðustu ára, er þar á bilinu 16. til 22. sæti.

Smellið á grafið til að sjá stærri útgáfu.

Það er einkar ánægjulegt að sjá að notendafjöldi vefsins eykst jafnt og þétt, auk þess sem hann heldur sínu striki á árslistum Modernus.

Myndir:

  • Gröf eru unnin af ritstjórn Vísindavefsins upp úr gögnum af vef Modernus.

Útgáfudagur

29.1.2013

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Í hvaða sæti var Vísindavefurinn yfir vinsælustu vefi landsins árið 2012?“ Vísindavefurinn, 29. janúar 2013. Sótt 25. mars 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=64228.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2013, 29. janúar). Í hvaða sæti var Vísindavefurinn yfir vinsælustu vefi landsins árið 2012? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=64228

Ritstjórn Vísindavefsins. „Í hvaða sæti var Vísindavefurinn yfir vinsælustu vefi landsins árið 2012?“ Vísindavefurinn. 29. jan. 2013. Vefsíða. 25. mar. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=64228>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Í hvaða sæti var Vísindavefurinn yfir vinsælustu vefi landsins árið 2012?
Á vef Modernus má finna ýmsar tölulegar upplýsingar um þá vefi sem taka þátt í samræmdri vefmælingu. Vikulega birtir vefurinn lista yfir vinsælustu vefi landsins. Á vefnum má einnig finna árslista yfir vinsælustu vefi landsins. Listinn sýnir meðal annars meðaltalsfjölda notenda á viku og þar situr Vísindavefurinn í 19. sæti. Að meðaltali sóttu 20.207 notendur Vísindavefinn í hverri viku.

Athyglisvert er að skoða þróun síðustu ára á notendafjölda Vísindavefsins en hann hefur vaxið töluvert síðustu ár, eins og sjá má á eftirfarandi grafi:

Smellið á grafið til að sjá stærri útgáfu.

Vísindavefurinn hefur einnig haldið sínu striki afar vel ef skoðaðir eru árslistar síðustu ára, er þar á bilinu 16. til 22. sæti.

Smellið á grafið til að sjá stærri útgáfu.

Það er einkar ánægjulegt að sjá að notendafjöldi vefsins eykst jafnt og þétt, auk þess sem hann heldur sínu striki á árslistum Modernus.

Myndir:

  • Gröf eru unnin af ritstjórn Vísindavefsins upp úr gögnum af vef Modernus.
  • ...