Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum árið 2012?

Samkvæmt vefmælingu Modernus voru tíu vinsælustu svör ársins 2012 á Vísindavefnum þessi hér:

  1. Er hægt að deyja úr leiðindum, til dæmis í dönskutíma?
  2. Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
  3. Hvað er „vanvirkur skjaldkirtill“ og hvað er til ráða?
  4. Hvað er gyllinæð og hvernig er hægt að losna við hana?
  5. Hver er meginuppistaðan í kenningum Vísindakirkjunnar?
  6. Af hverju fær maður hálsbólgu og kunnið þið einhver góð ráð við henni?
  7. Hver eru einkenni lungnabólgu?
  8. Hvernig lýsir botnlangabólga sér?
  9. Hvaða einkenni fylgja skorti á B-12 vítamíni?
  10. Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?

Er hægt að deyja úr leiðindum, til dæmis í dönskutíma? var vinsælasta svar ársins 2012! Sjö af tíu vinsælustu svörum ársins tengjast mannslíkamanum og læknisfræði en á listanum má auk þess finna svar um vísindakirkjuna og íslenskar gæsalappir.

Mynd:

Útgáfudagur

2.1.2013

Spyrjandi

Ritstjórn

Höfundur

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum árið 2012?“ Vísindavefurinn, 2. janúar 2013. Sótt 23. janúar 2020. http://visindavefur.is/svar.php?id=64065.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2013, 2. janúar). Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum árið 2012? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=64065

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum árið 2012?“ Vísindavefurinn. 2. jan. 2013. Vefsíða. 23. jan. 2020. <http://visindavefur.is/svar.php?id=64065>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Valdimar Sigurðsson

1978

Valdimar Sigurðsson er prófessor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og forstöðumaður Rannsóknarseturs HR í markaðsfræði og neytendasálfræði. Rannsóknir Valdimars hafa einkum beinst að neytendahegðun og markaðssetningu á stafrænum miðlum og í verslunarumhverfi tengt matvælum og hollustu.