Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er siðferðilega rétt ákvörðun? - Myndband

Þessi spurning hefur vafist fyrir mannkyninu um aldir. Þótt margir helstu hugsuðir sögunnar hafi glímt við þessa spurningu er erfitt að setja fram skýrt svar við henni. Líklega er hún oftast borin upp þegar fólk vill gagnrýna ákvarðanir annars fólks. En spurningin er engu síður mikilvæg við mat á eigin ákvörðunum. Vandamálið er að við eigum oft erfitt með að horfast í augu við að ábyrgð ákvarðana okkar liggur fyrst og fremst hjá okkur sjálfum.

Hægt er að lesa meira um siðferði og siðfræði í svari Henrys Alexanders Henryssonar við spurningunni Hvað er siðferðilega rétt ákvörðun?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo.

Útgáfudagur

29.11.2013

Spyrjandi

Þórður Sævar

Höfundur

Henry Alexander Henrysson

doktor í heimspeki

Tilvísun

Henry Alexander Henrysson. „Hvað er siðferðilega rétt ákvörðun? - Myndband.“ Vísindavefurinn, 29. nóvember 2013. Sótt 18. nóvember 2018. http://visindavefur.is/svar.php?id=66378.

Henry Alexander Henrysson. (2013, 29. nóvember). Hvað er siðferðilega rétt ákvörðun? - Myndband. Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=66378

Henry Alexander Henrysson. „Hvað er siðferðilega rétt ákvörðun? - Myndband.“ Vísindavefurinn. 29. nóv. 2013. Vefsíða. 18. nóv. 2018. <http://visindavefur.is/svar.php?id=66378>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Sigríður Matthíasdóttir

1965

Sigríður Matthíasdóttir er sjálfstætt starfandi fræðimaður. Rannsóknir hennar spanna allvítt svið innan sagnfræðinnar en hún hefur meðal annars fengist við sögu íslenskrar þjóðernisstefnu, háskólasögu og sögu íslenskra vesturferða með áherslu á sögu kvenna.