Sólin Sólin Rís 05:43 • sest 21:13 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 13:37 • Sest 06:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:59 • Síðdegis: 15:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:39 • Síðdegis: 21:50 í Reykjavík
Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Er til íslenskt orð yfir "nonprofit organisation?"

Guðrún Kvaran

Ekki virðist samkomulag um eitt orð yfir „nonprofit organisation“. Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins hefur þýtt þetta með orðasambandinu „stofnun sem er ekki rekin í hagnaðarskyni“.

Alþjóðasjóður villtra dýra (World Wildlife Fund, WWF) er stofnun sem ekki er rekin í hagnaðarskyni. Hún tilheyrir því þriðja geiranum, hagnaðarlausa geiranum eða félagshagkerfinu.

Á orðfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fékk ég þær upplýsingar að notuð hefðu verið samböndin „þriðji geirinn“ „hagnaðarlausi geirinn“ og „félagshagkerfið“. Sem sagt ekkert eitt orð. Mér var einnig bent á að sambandið „private non-profit foundation“ hafi verið þýtt „sjálfseignarstofnun“ og „non-profit association“ með „hugsjónafélag“.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

18.11.2014

Spyrjandi

Jóhannes Ari Jónsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Er til íslenskt orð yfir "nonprofit organisation?".“ Vísindavefurinn, 18. nóvember 2014. Sótt 18. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=67928.

Guðrún Kvaran. (2014, 18. nóvember). Er til íslenskt orð yfir "nonprofit organisation?". Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=67928

Guðrún Kvaran. „Er til íslenskt orð yfir "nonprofit organisation?".“ Vísindavefurinn. 18. nóv. 2014. Vefsíða. 18. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=67928>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Er til íslenskt orð yfir "nonprofit organisation?"
Ekki virðist samkomulag um eitt orð yfir „nonprofit organisation“. Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins hefur þýtt þetta með orðasambandinu „stofnun sem er ekki rekin í hagnaðarskyni“.

Alþjóðasjóður villtra dýra (World Wildlife Fund, WWF) er stofnun sem ekki er rekin í hagnaðarskyni. Hún tilheyrir því þriðja geiranum, hagnaðarlausa geiranum eða félagshagkerfinu.

Á orðfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fékk ég þær upplýsingar að notuð hefðu verið samböndin „þriðji geirinn“ „hagnaðarlausi geirinn“ og „félagshagkerfið“. Sem sagt ekkert eitt orð. Mér var einnig bent á að sambandið „private non-profit foundation“ hafi verið þýtt „sjálfseignarstofnun“ og „non-profit association“ með „hugsjónafélag“.

Mynd:

...