Sólin Sólin Rís 09:41 • sest 16:41 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:23 • Sest 25:51 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:47 • Síðdegis: 13:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:55 • Síðdegis: 19:57 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:41 • sest 16:41 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:23 • Sest 25:51 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:47 • Síðdegis: 13:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:55 • Síðdegis: 19:57 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru örbylgjur?

Jakob Gunnarsson

Örbylgjur eru rafsegulbylgjur með lægri tíðni en sýnilegt ljós. Örbylgjur eru hluti af rafsegulrófinu en eins og fram kemur í svari við spurningunni Eru rafsegulbylgjur frá farsímum og öðrum raftækjum skaðlegar heilsunni eða erfðaefninu? þá má í grófum dráttum skipta rafsegulrófinu niður á eftirfarandi hátt:

Útvarpsbylgjur: 2000 metrar - 15 sentimetrar
Örbylgjur: 15 sentimetrar - 1 millimetri
Innrautt ljós: 1 millimetri - 700 nanómetrar
Sýnilegt ljós: 700 - 400 nanómetrar
Útfjólublátt ljós: 400 - 10 nanómetrar
Röntgengeislar: 1 nanómetri - 0.01 nanómetri
Gammageislar: 0.01 nanómetri - 0

Örbylgjur geta aukið hreyfingu sameinda og þannig geta þær hækkað hitastig hluta. Örbylgjur eru til dæmis notaður í örbylgjuofnum til að hita mat. Örbylgjuofnarnir senda örbylgjur frá öllum hliðum að matnum og hann hitnar fljótt, vel og jafnt. Örbylgjuofnar nota 60-80% minna rafmagn en venjulegir ofnar. Örbylgjur eru líka notaðar í farsíma, en þær bylgjur hafa aðra tíðni en bylgjurnar í örbylgjuofninum.



Örbylgjukliðurinn séður með WMAP-gervitunglinu.

Til er dálítið sem heitir örbylgjukliður en það er geislun sem varð til við Miklahvell. Hægt er lesa meira um hann í svari við spurningunni Hvað er örbylgjukliður, hvenær uppgötvaðist hann og hvernig er hann útskýrður?


Þetta svar er eftir nemenda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum Háskóla Íslands fyrir 12-16 ára ungmenni.


Heimildir og mynd:

Höfundur

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

24.9.2007

Spyrjandi

Selma Ósk Höskuldsdóttir

Tilvísun

Jakob Gunnarsson. „Hvað eru örbylgjur?“ Vísindavefurinn, 24. september 2007, sótt 10. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=6814.

Jakob Gunnarsson. (2007, 24. september). Hvað eru örbylgjur? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=6814

Jakob Gunnarsson. „Hvað eru örbylgjur?“ Vísindavefurinn. 24. sep. 2007. Vefsíða. 10. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=6814>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað eru örbylgjur?
Örbylgjur eru rafsegulbylgjur með lægri tíðni en sýnilegt ljós. Örbylgjur eru hluti af rafsegulrófinu en eins og fram kemur í svari við spurningunni Eru rafsegulbylgjur frá farsímum og öðrum raftækjum skaðlegar heilsunni eða erfðaefninu? þá má í grófum dráttum skipta rafsegulrófinu niður á eftirfarandi hátt:

Útvarpsbylgjur: 2000 metrar - 15 sentimetrar
Örbylgjur: 15 sentimetrar - 1 millimetri
Innrautt ljós: 1 millimetri - 700 nanómetrar
Sýnilegt ljós: 700 - 400 nanómetrar
Útfjólublátt ljós: 400 - 10 nanómetrar
Röntgengeislar: 1 nanómetri - 0.01 nanómetri
Gammageislar: 0.01 nanómetri - 0

Örbylgjur geta aukið hreyfingu sameinda og þannig geta þær hækkað hitastig hluta. Örbylgjur eru til dæmis notaður í örbylgjuofnum til að hita mat. Örbylgjuofnarnir senda örbylgjur frá öllum hliðum að matnum og hann hitnar fljótt, vel og jafnt. Örbylgjuofnar nota 60-80% minna rafmagn en venjulegir ofnar. Örbylgjur eru líka notaðar í farsíma, en þær bylgjur hafa aðra tíðni en bylgjurnar í örbylgjuofninum.



Örbylgjukliðurinn séður með WMAP-gervitunglinu.

Til er dálítið sem heitir örbylgjukliður en það er geislun sem varð til við Miklahvell. Hægt er lesa meira um hann í svari við spurningunni Hvað er örbylgjukliður, hvenær uppgötvaðist hann og hvernig er hann útskýrður?


Þetta svar er eftir nemenda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum Háskóla Íslands fyrir 12-16 ára ungmenni.


Heimildir og mynd:...