Sólin Sólin Rís 06:57 • sest 19:45 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:50 • Sest 05:22 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:40 • Síðdegis: 17:56 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:49 • Síðdegis: 24:15 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 06:57 • sest 19:45 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:50 • Sest 05:22 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:40 • Síðdegis: 17:56 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:49 • Síðdegis: 24:15 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hversu langt er spottakorn?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Engin ákveðin mælieining felst í orðinu spottakorn. Þar er síðari liðurinn –korn smækkunarending sem misst hefur hina eiginlegu merkingu sína og orðið merkir 'stutt vegalengd, stuttur spotti'. Það er eiginlega á mörkum afleiðslu og samsetningar.

Í orðunum drengkorn, dúkkorn, kistilkorn, piltkorn og spýtukorn er –korn notað sem smækkunarending en í hveitikorn, rykkorn, sandkorn er það notað í upphaflegri merkingu.

Frá Eyrarbakkakirkju er aðeins spottakorn að veitingastaðnum Rauða húsinu.

Fyrir kemur að aðeins sjáist af samhengi hvort um viðskeyti eða samsett orð sé að ræða. Brauðkorn getur til dæmis bæði merkt 'smámoli af brauði' og 'lítið brauð'.

Mynd:

Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Hvað er átt við með orðinu spottakorn? Hvers langt er það?

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

28.11.2014

Spyrjandi

Unnar Már Sigurbjörnsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hversu langt er spottakorn?“ Vísindavefurinn, 28. nóvember 2014, sótt 17. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=68365.

Guðrún Kvaran. (2014, 28. nóvember). Hversu langt er spottakorn? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=68365

Guðrún Kvaran. „Hversu langt er spottakorn?“ Vísindavefurinn. 28. nóv. 2014. Vefsíða. 17. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=68365>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hversu langt er spottakorn?
Engin ákveðin mælieining felst í orðinu spottakorn. Þar er síðari liðurinn –korn smækkunarending sem misst hefur hina eiginlegu merkingu sína og orðið merkir 'stutt vegalengd, stuttur spotti'. Það er eiginlega á mörkum afleiðslu og samsetningar.

Í orðunum drengkorn, dúkkorn, kistilkorn, piltkorn og spýtukorn er –korn notað sem smækkunarending en í hveitikorn, rykkorn, sandkorn er það notað í upphaflegri merkingu.

Frá Eyrarbakkakirkju er aðeins spottakorn að veitingastaðnum Rauða húsinu.

Fyrir kemur að aðeins sjáist af samhengi hvort um viðskeyti eða samsett orð sé að ræða. Brauðkorn getur til dæmis bæði merkt 'smámoli af brauði' og 'lítið brauð'.

Mynd:

Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Hvað er átt við með orðinu spottakorn? Hvers langt er það?

...