Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er ein vika sjávar löng vegalengd í metrum talið?

Vika sjávar er ekki nákvæmlega skilgreind eining enda var erfiðleikum háð að mæla fjarlægðir á sjó nákvæmlega fyrr á tímum. Orðabók Menningarsjóðs segir að vika sjávar sé um einnar stundar sigling en í metrum einhvers staðar á bilinu 7,5 - 9 km.


Hvað ætli þessi hafi siglt margar vikur?

Mynd.

Útgáfudagur

26.7.2000

Spyrjandi

Steinþór Hilmarsson, Kjartan Traustason

Höfundur

sérfræðingur á Stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands

Tilvísun

SIV. „Hvað er ein vika sjávar löng vegalengd í metrum talið?“ Vísindavefurinn, 26. júlí 2000. Sótt 15. október 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=691.

SIV. (2000, 26. júlí). Hvað er ein vika sjávar löng vegalengd í metrum talið? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=691

SIV. „Hvað er ein vika sjávar löng vegalengd í metrum talið?“ Vísindavefurinn. 26. júl. 2000. Vefsíða. 15. okt. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=691>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Kristín Bjarnadóttir

1943

Kristín Bjarnadóttir er prófessor emerita í stærðfræðimenntun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún hefur rannsakað sögu stærðfræðimenntunar á Íslandi.