Sólin Sólin Rís 07:15 • sest 19:23 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:55 • Sest 22:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:47 • Síðdegis: 13:41 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:59 • Síðdegis: 20:23 í Reykjavík

Hvaða klíðir er átt við þegar einhver er í miðjum klíðum?

Guðrún Kvaran

Hér er einnig að finna svar við spurningunni:
Hvað er klíð eða klíðir eins og í „ég er í miðjum klíðum“ (við tiltekna athöfn) og tengist það eitthvað klíðinu í hveitiklíði?

Orðið klíð merkir ‘vefjarstykki, það sem ofið er í einu stykki’. Orðatiltækið í miðjum klíðum merkir þá að ‘hætta við eitthvað í miðju kafi, áður en verkinu er lokið’. Það þekkist frá fyrri hluta 19. aldar. Í bréf frá Tómasi Sæmundssyni er þetta dæmi frá 1837:

ef þín misti við í miðjum klíðum.

og í Safni Fræðafélagsins frá svipuðum tíma er þetta dæmi:

en Félag ockar kafnadi í midjum Klídum

Orðið klíð merkir ‘vefjarstykki, það sem ofið er í einu stykki’. Orðatiltækið í miðjum klíðum merkir þá að ‘hætta við eitthvað í miðju kafi, áður en verkinu er lokið’.

Í Íslenskri orðabók Eddu (2002:1713) má sjá góða teikningu af vefstól og er klíð númer 10 á myndinni.

Heimildir:

  • Íslensk orðabók. 2002. Ritstjóri Mörður Árnason. Edda, Reykjavík.
  • Ritmálssafn Orðabókar Háskólans. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. (Sótt 4.1.2023).

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

4.8.2023

Spyrjandi

Rós Magnúsdóttir, Valves Gunnarsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvaða klíðir er átt við þegar einhver er í miðjum klíðum?“ Vísindavefurinn, 4. ágúst 2023. Sótt 24. september 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=68613.

Guðrún Kvaran. (2023, 4. ágúst). Hvaða klíðir er átt við þegar einhver er í miðjum klíðum? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=68613

Guðrún Kvaran. „Hvaða klíðir er átt við þegar einhver er í miðjum klíðum?“ Vísindavefurinn. 4. ágú. 2023. Vefsíða. 24. sep. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=68613>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvaða klíðir er átt við þegar einhver er í miðjum klíðum?
Hér er einnig að finna svar við spurningunni:

Hvað er klíð eða klíðir eins og í „ég er í miðjum klíðum“ (við tiltekna athöfn) og tengist það eitthvað klíðinu í hveitiklíði?

Orðið klíð merkir ‘vefjarstykki, það sem ofið er í einu stykki’. Orðatiltækið í miðjum klíðum merkir þá að ‘hætta við eitthvað í miðju kafi, áður en verkinu er lokið’. Það þekkist frá fyrri hluta 19. aldar. Í bréf frá Tómasi Sæmundssyni er þetta dæmi frá 1837:

ef þín misti við í miðjum klíðum.

og í Safni Fræðafélagsins frá svipuðum tíma er þetta dæmi:

en Félag ockar kafnadi í midjum Klídum

Orðið klíð merkir ‘vefjarstykki, það sem ofið er í einu stykki’. Orðatiltækið í miðjum klíðum merkir þá að ‘hætta við eitthvað í miðju kafi, áður en verkinu er lokið’.

Í Íslenskri orðabók Eddu (2002:1713) má sjá góða teikningu af vefstól og er klíð númer 10 á myndinni.

Heimildir:

  • Íslensk orðabók. 2002. Ritstjóri Mörður Árnason. Edda, Reykjavík.
  • Ritmálssafn Orðabókar Háskólans. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. (Sótt 4.1.2023).

Mynd:...