Sólin Sólin Rís 05:15 • sest 21:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:18 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:36 • Síðdegis: 19:53 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:39 • Síðdegis: 13:42 í Reykjavík

Geta rottur synt?

JMH og MBS

Brúnrottan (Rattus norvegicus) er mjög vel synd en svartrottan (Rattus rattus) er hins vegar ekki jafn sterk á sundi þó sést hafi til hennar taka sundtökin.

Rottur sjást oft á sundi til dæmis í höfnum og vötnum. Stundum hafa þær sést synda yfir vötn og milli hafnargarða, sundleiðir sem hafa jafnvel verið nokkuð hundruð metra langar.

Fæstar rottur þurfa sömu hjálpartæki og þessi enda eru rottur venjulega vel syndar.

Rottur hafa verið töluvert rannsakaðar og eru algeng tilraunadýr á rannsóknastofum. Slíkar rannsóknir hafa meðal annars sýnt fram á að rottur geta haldið sér á floti í allt að þrjá daga. Þær eru einnig góðir kafarar og geta kafað niður á allt að 40 metra dýpi og verið undir vatni í hátt í 15 mínútur.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd: The Swimmer's Ear

Höfundar

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Margrét Björk Sigurðardóttir

líffræðingur

Útgáfudagur

7.11.2007

Spyrjandi

Gauti Jónasson, f. 1994

Tilvísun

JMH og MBS. „Geta rottur synt? “ Vísindavefurinn, 7. nóvember 2007. Sótt 26. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=6891.

JMH og MBS. (2007, 7. nóvember). Geta rottur synt? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=6891

JMH og MBS. „Geta rottur synt? “ Vísindavefurinn. 7. nóv. 2007. Vefsíða. 26. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=6891>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Geta rottur synt?
Brúnrottan (Rattus norvegicus) er mjög vel synd en svartrottan (Rattus rattus) er hins vegar ekki jafn sterk á sundi þó sést hafi til hennar taka sundtökin.

Rottur sjást oft á sundi til dæmis í höfnum og vötnum. Stundum hafa þær sést synda yfir vötn og milli hafnargarða, sundleiðir sem hafa jafnvel verið nokkuð hundruð metra langar.

Fæstar rottur þurfa sömu hjálpartæki og þessi enda eru rottur venjulega vel syndar.

Rottur hafa verið töluvert rannsakaðar og eru algeng tilraunadýr á rannsóknastofum. Slíkar rannsóknir hafa meðal annars sýnt fram á að rottur geta haldið sér á floti í allt að þrjá daga. Þær eru einnig góðir kafarar og geta kafað niður á allt að 40 metra dýpi og verið undir vatni í hátt í 15 mínútur.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd: The Swimmer's Ear...