Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Permanent CO2 Sequestration into Basalt: The Hellisheidi, Iceland Project

Glærur um tilraunaverkefni á Hellisheiði sem felur í sér bindingu kolefnis í jarðlögum.

Erindið var flutt á fræðslufundi á Bessastöðum sem forseti Íslands hélt 7. apríl 2008 vegna heimsóknar Al Gores fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna og handhafa friðarverðlauna Nóbels.

Permanent CO2 Sequestration into Basalt: The Hellisheidi, Iceland Project (pdf-snið, 1,4 MB).

Útgáfudagur

10.4.2008

Spyrjandi

Ritstjórn

Efnisorð

Höfundur

Sigurður Reynir Gíslason

vísindamaður við Jarðvísindastofnun Háskólans

Tilvísun

Sigurður Reynir Gíslason. „Permanent CO2 Sequestration into Basalt: The Hellisheidi, Iceland Project.“ Vísindavefurinn, 10. apríl 2008. Sótt 27. janúar 2020. http://visindavefur.is/svar.php?id=70785.

Sigurður Reynir Gíslason. (2008, 10. apríl). Permanent CO2 Sequestration into Basalt: The Hellisheidi, Iceland Project. Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=70785

Sigurður Reynir Gíslason. „Permanent CO2 Sequestration into Basalt: The Hellisheidi, Iceland Project.“ Vísindavefurinn. 10. apr. 2008. Vefsíða. 27. jan. 2020. <http://visindavefur.is/svar.php?id=70785>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Ásta Bryndís Schram

1958

Ásta Bryndís Schram er lektor og kennsluþróunarstjóri við Heilbrigðisvísindasvið HÍ auk þess sem hún starfar við kennsluráðgjöf hjá Kennslumiðstöð. Meginviðfangsefni hennar í rannsóknum er áhugahvöt, sjálfsmynd, samsömun og samspil þessara þátta við kennsluaðferðir.