Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Málstofa

Rannsóknasetur HÍ á Suðurnesjum

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum var stofnað árið 2004 og er það staðsett að Garðvegi 1 í Sandgerði. Þar eru einnig til húsa Náttúrustofa Reykjaness, Botndýrarannsóknastöðin (BIOICE) og Fræðasetrið í Sandgerði en frá upphafi hefur Sandger... Nánar

Rannsóknasetur HÍ á Snæfellsnesi

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi var stofnað árið 2006. Það hefur aðsetur í húsnæði Stykkishólmsbæjar, líkt og Náttúrustofa Vesturlands. Í því húsi hefur rannsóknasetrið aðgang að rannsóknarstofum fyrir grófvinnu og fyrir sameindalíffræ... Nánar

Rannsóknasetur HÍ á Norðurlandi vestra

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra er til húsa í gamla Kaupfélagshúsinu á Skagaströnd. Síðar á þessu ári eignast það bókasafn Halldórs Bjarnasonar sagnfræðings og færist þá úr einni skrifstofu í stærra rými á efri hæð hússins þar sem... Nánar

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Píramídar

Píramídar eru strýtulaga mannvirki. Frægustu píramídarnir eru grafhýsi sem Fornegyptar reistu á um 1000 ára tímabili, þeir elstu frá því um 2700 f.Kr. Alls hafa rúmlega 130 slíkir fundist, sá stærsti þeira er Píramídinn mikli í Giza, oft kenndur við Keops. Píramídar hafa verið byggðir víða um heim, m.a. í Grikklandi, Indlandi og Tælandi. Píramídar í Mið- og Suður-Ameríku eru einnig vel þekktir.