Sólin Sólin Rís 09:01 • sest 18:23 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:51 • Sest 10:05 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:38 • Síðdegis: 18:01 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:59 • Síðdegis: 24:01 í Reykjavík

Eru drekar til?

JGÞ

Drekar eins og við þekkjum þá úr þjóðsögum, ævintýrum og goðsögum eru ekki til í raunveruleikanum.

Þess háttar drekar eru skáldskapur og þeir eru mjög algengir í fornum sagnaarfi og ævintýrabókum nútímans. Hægt er að lesa meira um ímyndaða dreka í svari við spurningunni Af hverju eru drekar svona algengir í „þjóðsögum“ allra landa?Hitt er svo annað mál að til eru dýrategundir sem nefnast drekar og teljast til áttfætlna. Þeir líkjast sporðdrekum og á ensku kallast þeir raunar gervisporðdrekar (e. pseudoscorpion).

Á Íslandi eru til tvær tegundir dreka, húsadreki (Chelifer cancroides) og mosadreki (Neobisium carcinoides). Hægt er að lesa meira um drekana í svari við spurningunni Eru til drekar á Íslandi?

Mynd: Chelifer.com


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

22.2.2008

Spyrjandi

Hulda Rós Arndísardóttir

Tilvísun

JGÞ. „Eru drekar til?“ Vísindavefurinn, 22. febrúar 2008. Sótt 22. febrúar 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=7083.

JGÞ. (2008, 22. febrúar). Eru drekar til? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=7083

JGÞ. „Eru drekar til?“ Vísindavefurinn. 22. feb. 2008. Vefsíða. 22. feb. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=7083>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Eru drekar til?
Drekar eins og við þekkjum þá úr þjóðsögum, ævintýrum og goðsögum eru ekki til í raunveruleikanum.

Þess háttar drekar eru skáldskapur og þeir eru mjög algengir í fornum sagnaarfi og ævintýrabókum nútímans. Hægt er að lesa meira um ímyndaða dreka í svari við spurningunni Af hverju eru drekar svona algengir í „þjóðsögum“ allra landa?Hitt er svo annað mál að til eru dýrategundir sem nefnast drekar og teljast til áttfætlna. Þeir líkjast sporðdrekum og á ensku kallast þeir raunar gervisporðdrekar (e. pseudoscorpion).

Á Íslandi eru til tvær tegundir dreka, húsadreki (Chelifer cancroides) og mosadreki (Neobisium carcinoides). Hægt er að lesa meira um drekana í svari við spurningunni Eru til drekar á Íslandi?

Mynd: Chelifer.com


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur....