Sólin Sólin Rís 06:52 • sest 19:52 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:16 • Sest 00:58 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:13 • Síðdegis: 16:37 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 23:00 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 06:52 • sest 19:52 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:16 • Sest 00:58 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:13 • Síðdegis: 16:37 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 23:00 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Væri hægt að búa til norðurljós á himninum með leysigeislum? - Myndband

Þorsteinn J. Halldórsson

Þegar stjörnufræðingar skoða og taka myndir af stjörnuhimninum í gegnum sjónauka, nota þeir fjarhrif leysigeisla til að leiðrétta fyrir tifi á ljósi á leið sinni gegnum andrúmsloftið. Þetta gera þeir með manngerðri grænni leysistjörnu. Hún er mynduð í háloftunum með stöðugum geisla leysis.

Stöðugt rafmagnsafl sem þyrfti til að framleiða „manngerð norðurljós“ á himninum er 100 GW! Til samanburðar skal nefnt að öll rafaflsframleiðsla á Íslandi er 2,5 GW!

Hægt er að lesa meira um leysiljós og norðurljós í svari Þorsteins J. Halldórssonar við spurningunni Væri hægt að búa til norðurljós á himninum með leysigeislum?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins.

Höfundur

Þorsteinn J. Halldórsson

eðlisfræðingur, starfaði m.a. við rannsóknir og þróun á leysum hjá EADS og Daimler

Útgáfudagur

22.12.2015

Spyrjandi

Friðrik G. Friðriksson

Tilvísun

Þorsteinn J. Halldórsson. „Væri hægt að búa til norðurljós á himninum með leysigeislum? - Myndband.“ Vísindavefurinn, 22. desember 2015, sótt 15. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=71321.

Þorsteinn J. Halldórsson. (2015, 22. desember). Væri hægt að búa til norðurljós á himninum með leysigeislum? - Myndband. Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=71321

Þorsteinn J. Halldórsson. „Væri hægt að búa til norðurljós á himninum með leysigeislum? - Myndband.“ Vísindavefurinn. 22. des. 2015. Vefsíða. 15. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=71321>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Væri hægt að búa til norðurljós á himninum með leysigeislum? - Myndband
Þegar stjörnufræðingar skoða og taka myndir af stjörnuhimninum í gegnum sjónauka, nota þeir fjarhrif leysigeisla til að leiðrétta fyrir tifi á ljósi á leið sinni gegnum andrúmsloftið. Þetta gera þeir með manngerðri grænni leysistjörnu. Hún er mynduð í háloftunum með stöðugum geisla leysis.

Stöðugt rafmagnsafl sem þyrfti til að framleiða „manngerð norðurljós“ á himninum er 100 GW! Til samanburðar skal nefnt að öll rafaflsframleiðsla á Íslandi er 2,5 GW!

Hægt er að lesa meira um leysiljós og norðurljós í svari Þorsteins J. Halldórssonar við spurningunni Væri hægt að búa til norðurljós á himninum með leysigeislum?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins.

...