Sólin Sólin Rís 11:02 • sest 15:37 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:37 • Sest 23:27 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:30 • Síðdegis: 23:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:04 • Síðdegis: 17:00 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:02 • sest 15:37 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:37 • Sest 23:27 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:30 • Síðdegis: 23:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:04 • Síðdegis: 17:00 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er máltækni og hvaða máli skiptir hún fyrir íslensku? - Myndband

Eiríkur Rögnvaldsson

Máltækni er tiltölulega nýlegt orð í íslensku – þýðing á því sem á ensku nefnist language technology. Einnig hefur orðið tungutækni verið notað um sama hugtak. Í stuttu máli má segja að með máltækni sé átt við hvers kyns samvinnu tungumáls og tölvutækni sem hefur einhvern hagnýtan tilgang; beinist að því að hanna eða útbúa einhvern hugbúnað eða tæki sem nýtist mönnum í starfi eða leik.

Hægt er að lesa meira um máltækni í svari eftir sama höfund við spurningunni Hvað er máltækni og hvaða máli skiptir hún fyrir íslensku?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins.


Þetta myndband var unnið fyrir Vísindavefinn af Atla Tý Ægissyni og Viðari Snæ Garðarssyni í námskeiðinu Hagnýt menningarmiðlun. Leiðbeinandi þeirra var Ármann H. Gunnarsson.

Höfundur

Eiríkur Rögnvaldsson

prófessor emeritus í íslenskri málfræði

Útgáfudagur

2.5.2016

Spyrjandi

Margrét Guðmundsdóttir

Tilvísun

Eiríkur Rögnvaldsson. „Hvað er máltækni og hvaða máli skiptir hún fyrir íslensku? - Myndband.“ Vísindavefurinn, 2. maí 2016, sótt 7. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=72168.

Eiríkur Rögnvaldsson. (2016, 2. maí). Hvað er máltækni og hvaða máli skiptir hún fyrir íslensku? - Myndband. Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=72168

Eiríkur Rögnvaldsson. „Hvað er máltækni og hvaða máli skiptir hún fyrir íslensku? - Myndband.“ Vísindavefurinn. 2. maí. 2016. Vefsíða. 7. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=72168>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er máltækni og hvaða máli skiptir hún fyrir íslensku? - Myndband
Máltækni er tiltölulega nýlegt orð í íslensku – þýðing á því sem á ensku nefnist language technology. Einnig hefur orðið tungutækni verið notað um sama hugtak. Í stuttu máli má segja að með máltækni sé átt við hvers kyns samvinnu tungumáls og tölvutækni sem hefur einhvern hagnýtan tilgang; beinist að því að hanna eða útbúa einhvern hugbúnað eða tæki sem nýtist mönnum í starfi eða leik.

Hægt er að lesa meira um máltækni í svari eftir sama höfund við spurningunni Hvað er máltækni og hvaða máli skiptir hún fyrir íslensku?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins.


Þetta myndband var unnið fyrir Vísindavefinn af Atla Tý Ægissyni og Viðari Snæ Garðarssyni í námskeiðinu Hagnýt menningarmiðlun. Leiðbeinandi þeirra var Ármann H. Gunnarsson.

...