Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Geta dýr fengið harðsperrur eða strengi?

Í svari Þórarins Sveinssonar um harðsperrur kemur fram að þær séu afleiðing skemmda sem verða í vöðvum þegar þeir framkvæma vinnu. Það er enginn lífeðlisfræðilegur munur á vöðvum manna og annarra dýra og í grunninn virka vöðvar manna og til að mynda annarra spendýra nákvæmlega eins.

Dýr ættu að geta fengið harðsperrur alveg eins og menn þar sem vöðvar þeirra virka eins.

Fjölmargir hundaeigendur hafa orðið vitni af því að hundarnir þeirra hafi fengið harðsperrur eftir stífa gönguferð. Þá liggja dýrin fyrir eftir þessi erfiði og vilja helst ekki hreyfa sig, sem ætti að teljast eðlileg viðbrögð við harðsperrum.

Mynd:

Útgáfudagur

4.10.2016

Spyrjandi

Drífa Rós Bjarnadóttir, f. 1997

Höfundur

Tilvísun

JMH. „Geta dýr fengið harðsperrur eða strengi?“ Vísindavefurinn, 4. október 2016. Sótt 19. ágúst 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=72657.

JMH. (2016, 4. október). Geta dýr fengið harðsperrur eða strengi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=72657

JMH. „Geta dýr fengið harðsperrur eða strengi?“ Vísindavefurinn. 4. okt. 2016. Vefsíða. 19. ágú. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=72657>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Gísli Kort Kristófersson

1978

Gísli Kort Kristófersson er dósent í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri ásamt því að starfa sem sérfræðingur í geðhjúkrun. Hann hefur m.a. rannsakað núvitund, geðheilbrigði fanga og áfengis og vímuefnanotkun íslenskra unglinga.