
Rannsóknir Kristínar hafa beinst að hugmyndum leikskólabarna um náttúruna og hvernig má bregðast við þeim í skólastarfi, möguleikum upplýsingatækni í leikskólastarfi, umhverfismennt og sjálfbærnimenntun í leik- og grunnskólum ásamt hlutverki útiumhverfis í námi leik- og grunnskólabarna.
- Úr safni KN.