Sólin Sólin Rís 05:15 • sest 21:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:18 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:36 • Síðdegis: 19:53 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:39 • Síðdegis: 13:42 í Reykjavík

„Hvenær kemst ég í þennan skóla?“

Ritstjórn Vísindavefsins

Háskólalestin heimsótti Bolungarvík 10. og 11. maí 2019 og seinni daginn var haldin vísindaveisla í félagsheimili staðarins. Þar gátu gestir og gangandi meðal annars leitað að fornleifum, gert ýmsar tilraunir, leikið sér með ljós og rafmagn og leyst fjölmargar þrautir. Óhætt er að segja að hinn 11 ára Oliwier M. Urbanowski hafi verið manna kappsamastur í þrautunum. Hann var sá eini sem náði að leysa þær allar - og þar að auki á aðeins rétt rúmum klukkutíma!

Oliwier fékk aðeins örlitla hjálp við að leysa Gátu Einsteins, frá pabba sínum Grzegorz Urbanowski. Þegar lausnir á öllum þrautum voru komnar í hús og Oliwier hafði skoðað allt annað sem Háskólalestin hafði upp á að bjóða kvaddi hann og fór heim. Fljótlega sneri hann þó aftur og höfðu feðgarnir þá náð í Katarzynu Urbanowska, mömmu hans, sem nú fékk rækilega leiðsögn í öllu því sem Háskólalestin hafði upp á að bjóða.

Áður en Oliwier yfirgaf vísindaveisluna fékk hann að sýna starfsmanni Vísindavefsins fjölmörg myndskeið sem fjölskyldan hafði tekið upp í síðustu heimsókn sinni á Kópernikusar-vísindasafnið í Varsjá. Að endingu spurði Oliwier svo: „Hvenær kemst ég eiginlega í þennan skóla?“

Oliwier M. Urbanowski leysti allar þrautirnar í vísindaveislu Háskólalestarinnar á Bolungarvík. Áður en hann kvaddi spurði Oliwier: „Hvenær kemst ég eiginlega í þennan skóla?“

Vísindavefurinn óskar Oliwier innilega til hamingju með frábæran árangur við þrautalausnir í vísindaveislu Háskólalestarinnar í Bolungarvík og gerir ráð fyrir að sjá hann mjög fljótlega í Háskóla Íslands.

Hér eru að lokum nöfn allra þeirra sem leystu þrautir í Bolungarvík:

Skákþraut

  • Ólafur Tryggvi (17 ára).
  • Kristinn Hallur (12 ára)
  • Oliwier (11 ára).
  • Rebekka (15 ára)
  • Kristján Þór Kristjánsson (42 ára).
  • Sara og Una (8 ára)
  • Baldur Smári.

Teningur

  • Oliwier (11 ára).
  • Ólafur Tryggvi (17 ára).
  • Marcel (10 ára).
  • Einar Jóhann Elvarsson (9 ára).
  • Franz Hafþórsson (15 ára).
  • Einar, Una og Bríet.
  • Kristinn Hallur (12 ára).
  • Jóhann Ingi (11 ára).
  • Alexander Sebastian (10 ára).
  • Hjördís og Þórunn (13 og 16 ára).

Jafnvægisþraut

  • Oliwier (11 ára).
  • Ólafur Tryggvi (17 ára).

Naglaturn

  • Oliwier (11 ára).
  • Marcel (10 ára).
  • Patrekur Bjarni (12 ára).
  • Olga (26 ára).
  • Sveinbjörn (35 ára).

Fjórflötungur úr tveimur hlutum

  • Oliwier (11 ára).
  • Marcel (10 ára).
  • Einar Sigurðarson (8 ára).
  • Una Halldórsdóttir (8 ára).
  • Ólafur Tryggvi (17 ára).
  • Sigurrós Freyja (6 ára).
  • Olga (26 ára).
  • Bergdís (12 ára).
  • Hjördís og Þórunn.

Fjórflötungur úr fjórum hlutum

  • Oliwier (11 ára).
  • Marcel (10 ára).
  • Ólafur Tryggvi (17 ára).
  • Alexander Sebastian (10 ára).
  • Bergdís (12 ára).
  • Hjördís og Þórunn.

Gáta Einsteins

  • Oliwier (11 ára).
  • Marcel (10 ára).
  • Olga og Gulli (26 og 30 ára).
  • Magnea Ósk.

Mynd:
  • Jón Örn Guðbjartsson.

Útgáfudagur

5.6.2019

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „„Hvenær kemst ég í þennan skóla?“.“ Vísindavefurinn, 5. júní 2019. Sótt 26. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=77583.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2019, 5. júní). „Hvenær kemst ég í þennan skóla?“. Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=77583

Ritstjórn Vísindavefsins. „„Hvenær kemst ég í þennan skóla?“.“ Vísindavefurinn. 5. jún. 2019. Vefsíða. 26. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=77583>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

„Hvenær kemst ég í þennan skóla?“
Háskólalestin heimsótti Bolungarvík 10. og 11. maí 2019 og seinni daginn var haldin vísindaveisla í félagsheimili staðarins. Þar gátu gestir og gangandi meðal annars leitað að fornleifum, gert ýmsar tilraunir, leikið sér með ljós og rafmagn og leyst fjölmargar þrautir. Óhætt er að segja að hinn 11 ára Oliwier M. Urbanowski hafi verið manna kappsamastur í þrautunum. Hann var sá eini sem náði að leysa þær allar - og þar að auki á aðeins rétt rúmum klukkutíma!

Oliwier fékk aðeins örlitla hjálp við að leysa Gátu Einsteins, frá pabba sínum Grzegorz Urbanowski. Þegar lausnir á öllum þrautum voru komnar í hús og Oliwier hafði skoðað allt annað sem Háskólalestin hafði upp á að bjóða kvaddi hann og fór heim. Fljótlega sneri hann þó aftur og höfðu feðgarnir þá náð í Katarzynu Urbanowska, mömmu hans, sem nú fékk rækilega leiðsögn í öllu því sem Háskólalestin hafði upp á að bjóða.

Áður en Oliwier yfirgaf vísindaveisluna fékk hann að sýna starfsmanni Vísindavefsins fjölmörg myndskeið sem fjölskyldan hafði tekið upp í síðustu heimsókn sinni á Kópernikusar-vísindasafnið í Varsjá. Að endingu spurði Oliwier svo: „Hvenær kemst ég eiginlega í þennan skóla?“

Oliwier M. Urbanowski leysti allar þrautirnar í vísindaveislu Háskólalestarinnar á Bolungarvík. Áður en hann kvaddi spurði Oliwier: „Hvenær kemst ég eiginlega í þennan skóla?“

Vísindavefurinn óskar Oliwier innilega til hamingju með frábæran árangur við þrautalausnir í vísindaveislu Háskólalestarinnar í Bolungarvík og gerir ráð fyrir að sjá hann mjög fljótlega í Háskóla Íslands.

Hér eru að lokum nöfn allra þeirra sem leystu þrautir í Bolungarvík:

Skákþraut

  • Ólafur Tryggvi (17 ára).
  • Kristinn Hallur (12 ára)
  • Oliwier (11 ára).
  • Rebekka (15 ára)
  • Kristján Þór Kristjánsson (42 ára).
  • Sara og Una (8 ára)
  • Baldur Smári.

Teningur

  • Oliwier (11 ára).
  • Ólafur Tryggvi (17 ára).
  • Marcel (10 ára).
  • Einar Jóhann Elvarsson (9 ára).
  • Franz Hafþórsson (15 ára).
  • Einar, Una og Bríet.
  • Kristinn Hallur (12 ára).
  • Jóhann Ingi (11 ára).
  • Alexander Sebastian (10 ára).
  • Hjördís og Þórunn (13 og 16 ára).

Jafnvægisþraut

  • Oliwier (11 ára).
  • Ólafur Tryggvi (17 ára).

Naglaturn

  • Oliwier (11 ára).
  • Marcel (10 ára).
  • Patrekur Bjarni (12 ára).
  • Olga (26 ára).
  • Sveinbjörn (35 ára).

Fjórflötungur úr tveimur hlutum

  • Oliwier (11 ára).
  • Marcel (10 ára).
  • Einar Sigurðarson (8 ára).
  • Una Halldórsdóttir (8 ára).
  • Ólafur Tryggvi (17 ára).
  • Sigurrós Freyja (6 ára).
  • Olga (26 ára).
  • Bergdís (12 ára).
  • Hjördís og Þórunn.

Fjórflötungur úr fjórum hlutum

  • Oliwier (11 ára).
  • Marcel (10 ára).
  • Ólafur Tryggvi (17 ára).
  • Alexander Sebastian (10 ára).
  • Bergdís (12 ára).
  • Hjördís og Þórunn.

Gáta Einsteins

  • Oliwier (11 ára).
  • Marcel (10 ára).
  • Olga og Gulli (26 og 30 ára).
  • Magnea Ósk.

Mynd:
  • Jón Örn Guðbjartsson.

...