Sólin Sólin Rís 11:08 • sest 15:33 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:06 • Sest 03:07 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:24 • Síðdegis: 13:51 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:38 • Síðdegis: 20:14 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:08 • sest 15:33 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:06 • Sest 03:07 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:24 • Síðdegis: 13:51 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:38 • Síðdegis: 20:14 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Tja, nú veit ég ekki - hvers konar orð er þetta tja?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Upprunalega spurningin var:
Hvers konar orð er „tja“ og hvaðan kemur það, til dæmis „tja, nú veit ég ekki“?

Smáorðið tja flokkast undir upphrópanir. Í Íslenskri orðsifjabók skýrir Ásgeir Blöndal Magnússon það á eftirfarandi hátt (1989:1046):

... orðmyndin lætur í ljós óvissu, vafa, hik. Líklega tökuorð úr dönsku upphrópuninni tja (sama merking) sem talin er framburðarmynd á dönsku ja sama sem já, þar sem menn dvelja á jákvæðinu, draga það við sig. [Leyst var upp úr skammstöfunum]

„Má bjóða þér að borða?“ - „Tja, ég veit ekki ...“

Heimild:
  • Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslenskri orðsifjabók. Orðabók Háskólans, Reykjavík. (Orðabókina má einnig nálgast rafrænt á vef Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.)

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

29.10.2020

Spyrjandi

Atli D.

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Tja, nú veit ég ekki - hvers konar orð er þetta tja?“ Vísindavefurinn, 29. október 2020, sótt 10. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=80236.

Guðrún Kvaran. (2020, 29. október). Tja, nú veit ég ekki - hvers konar orð er þetta tja? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=80236

Guðrún Kvaran. „Tja, nú veit ég ekki - hvers konar orð er þetta tja?“ Vísindavefurinn. 29. okt. 2020. Vefsíða. 10. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=80236>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Tja, nú veit ég ekki - hvers konar orð er þetta tja?
Upprunalega spurningin var:

Hvers konar orð er „tja“ og hvaðan kemur það, til dæmis „tja, nú veit ég ekki“?

Smáorðið tja flokkast undir upphrópanir. Í Íslenskri orðsifjabók skýrir Ásgeir Blöndal Magnússon það á eftirfarandi hátt (1989:1046):

... orðmyndin lætur í ljós óvissu, vafa, hik. Líklega tökuorð úr dönsku upphrópuninni tja (sama merking) sem talin er framburðarmynd á dönsku ja sama sem já, þar sem menn dvelja á jákvæðinu, draga það við sig. [Leyst var upp úr skammstöfunum]

„Má bjóða þér að borða?“ - „Tja, ég veit ekki ...“

Heimild:
  • Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslenskri orðsifjabók. Orðabók Háskólans, Reykjavík. (Orðabókina má einnig nálgast rafrænt á vef Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.)

Mynd:

...