Sólin Sólin Rís 03:55 • sest 22:56 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 18:59 • Sest 03:37 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:27 • Síðdegis: 16:57 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:42 • Síðdegis: 23:06 í Reykjavík

Af hverju er meira um lægðir við Ísland á haustin og veturna heldur en um sumar og vor?

Trausti Jónsson

Flestar lægðir sem hingað koma eru tengdar bylgjugangi vestanvindabeltisins. Í heildina tekið ræðst styrkur þess af mun á hita á norðlægum og suðlægum breiddarstigum. Þessi munur er talsvert meiri að vetrarlagi heldur en á sumrin. Lægðir eru því að jafnaði kröftugastar á vetrum, mun öflugri heldur en að sumarlagi.

Lægðir sunnan við Íslands í nóvember 2006.

Lægðagangur er ákafastur hér á landi á tímabilinu frá því um miðjan desember og fram undir febrúarlok. Minnkar fyrst hægt, og síðan nokkuð ört seint í apríl, en nær ekki lágmarki fyrr en í júlí og fyrri hluta ágústmánaðar. Í síðari hluta ágúst fer ákefð hans aftur hægt og bítandi vaxandi og vex jafnt og þétt eftir því sem líður á haustið, allt fram í miðjan desember þegar vetrarhámarkið tekur við.

Mynd:

Höfundur

Trausti Jónsson

veðurfræðingur

Útgáfudagur

9.6.2021

Spyrjandi

Einar Valur Karlsson

Tilvísun

Trausti Jónsson. „Af hverju er meira um lægðir við Ísland á haustin og veturna heldur en um sumar og vor?“ Vísindavefurinn, 9. júní 2021. Sótt 20. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=80381.

Trausti Jónsson. (2021, 9. júní). Af hverju er meira um lægðir við Ísland á haustin og veturna heldur en um sumar og vor? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=80381

Trausti Jónsson. „Af hverju er meira um lægðir við Ísland á haustin og veturna heldur en um sumar og vor?“ Vísindavefurinn. 9. jún. 2021. Vefsíða. 20. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=80381>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Af hverju er meira um lægðir við Ísland á haustin og veturna heldur en um sumar og vor?
Flestar lægðir sem hingað koma eru tengdar bylgjugangi vestanvindabeltisins. Í heildina tekið ræðst styrkur þess af mun á hita á norðlægum og suðlægum breiddarstigum. Þessi munur er talsvert meiri að vetrarlagi heldur en á sumrin. Lægðir eru því að jafnaði kröftugastar á vetrum, mun öflugri heldur en að sumarlagi.

Lægðir sunnan við Íslands í nóvember 2006.

Lægðagangur er ákafastur hér á landi á tímabilinu frá því um miðjan desember og fram undir febrúarlok. Minnkar fyrst hægt, og síðan nokkuð ört seint í apríl, en nær ekki lágmarki fyrr en í júlí og fyrri hluta ágústmánaðar. Í síðari hluta ágúst fer ákefð hans aftur hægt og bítandi vaxandi og vex jafnt og þétt eftir því sem líður á haustið, allt fram í miðjan desember þegar vetrarhámarkið tekur við.

Mynd:...