Sólin Sólin Rís 07:45 • sest 18:47 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:38 • Sest 23:04 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:35 • Síðdegis: 13:28 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:47 • Síðdegis: 20:08 í Reykjavík

Hvaðan kemur orðið tuskudýr?

Guðrún Kvaran

Orðið tuska merkir ‘efnis- eða pappírspjatla’. Tuskudýr er leikfang, bangsi eða annað dýr ætlað börnum, búið til úr efni. Hugsanlega er það innflutt frá Danmörku en þar heitir slíkt dýr tøjdyr. Í þýsku heitir slíkt dýr Stofftier (Stoff ‘efni’). Einnig er talað um tuskudúkku ef hún er búin til úr efni, oft áður fyrr úr efnisafgöngum. Slík dúkka heitir á dönsku kludedukke.

Hugsanlega er orðið tuskudýr innflutt frá Danmörku en þar heitir slíkt dýr tøjdyr.

Elsta dæmi um tuskudúkku á Tímarit er úr Fálkanum 1931 en um tuskudýr í sama blaði 1939.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

7.6.2021

Spyrjandi

Jóhannes Hrafn Guðmundsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvaðan kemur orðið tuskudýr?“ Vísindavefurinn, 7. júní 2021. Sótt 4. október 2022. http://visindavefur.is/svar.php?id=81331.

Guðrún Kvaran. (2021, 7. júní). Hvaðan kemur orðið tuskudýr? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=81331

Guðrún Kvaran. „Hvaðan kemur orðið tuskudýr?“ Vísindavefurinn. 7. jún. 2021. Vefsíða. 4. okt. 2022. <http://visindavefur.is/svar.php?id=81331>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvaðan kemur orðið tuskudýr?
Orðið tuska merkir ‘efnis- eða pappírspjatla’. Tuskudýr er leikfang, bangsi eða annað dýr ætlað börnum, búið til úr efni. Hugsanlega er það innflutt frá Danmörku en þar heitir slíkt dýr tøjdyr. Í þýsku heitir slíkt dýr Stofftier (Stoff ‘efni’). Einnig er talað um tuskudúkku ef hún er búin til úr efni, oft áður fyrr úr efnisafgöngum. Slík dúkka heitir á dönsku kludedukke.

Hugsanlega er orðið tuskudýr innflutt frá Danmörku en þar heitir slíkt dýr tøjdyr.

Elsta dæmi um tuskudúkku á Tímarit er úr Fálkanum 1931 en um tuskudýr í sama blaði 1939.

Mynd:...