
Þegar sagt er að einhver 'ríði á vaðið' er átt við að sá hinn sami sé fyrstur til að gera eitthvað eða eigi frumkvæði að því. Líkingin vísar til þess þegar knapi ríður fyrstur á hesti yfir vað.
- Jón G. Friðjónsson. 2006. Mergur málsins. Mál og menning, Reykjavík.
- PxHere. (Sótt 24.05.2022).