Sólin Sólin Rís 03:21 • sest 23:33 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:48 • Sest 02:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:55 • Síðdegis: 17:22 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:08 • Síðdegis: 23:38 í Reykjavík

Hvað er mikið af peningum á jörðinni?

Gylfi Magnússon

Ef við tökum þá stærð sem kölluð er peningamagn og almennt sparifé (M2 á fræðimáli) í öllum löndum heims, sem tölur eru til fyrir, umreiknum yfir í krónur með því að miða við kaupmátt hvers gjaldmiðils, og leggjum saman þá fæst að árið 1996 var þessi upphæð um 1,8 milljónir milljarða króna.

Sjá einnig svar sama höfundar við spurningunni Hvernig eykst magn peninga í umferð í heiminum? Þar er meðal annars útskýrt hvað átt er við með stærðinni M2.

Heimild:

Höfundur

Gylfi Magnússon

prófessor í hagfræði við HÍ

Útgáfudagur

21.8.2000

Spyrjandi

Jóhann Gunnarsson

Tilvísun

Gylfi Magnússon. „Hvað er mikið af peningum á jörðinni?“ Vísindavefurinn, 21. ágúst 2000. Sótt 2. júní 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=842.

Gylfi Magnússon. (2000, 21. ágúst). Hvað er mikið af peningum á jörðinni? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=842

Gylfi Magnússon. „Hvað er mikið af peningum á jörðinni?“ Vísindavefurinn. 21. ágú. 2000. Vefsíða. 2. jún. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=842>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað er mikið af peningum á jörðinni?
Ef við tökum þá stærð sem kölluð er peningamagn og almennt sparifé (M2 á fræðimáli) í öllum löndum heims, sem tölur eru til fyrir, umreiknum yfir í krónur með því að miða við kaupmátt hvers gjaldmiðils, og leggjum saman þá fæst að árið 1996 var þessi upphæð um 1,8 milljónir milljarða króna.

Sjá einnig svar sama höfundar við spurningunni Hvernig eykst magn peninga í umferð í heiminum? Þar er meðal annars útskýrt hvað átt er við með stærðinni M2.

Heimild:

...