Sólin Sólin Rís 11:06 • sest 15:34 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:16 • Sest 01:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:14 • Síðdegis: 12:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:21 • Síðdegis: 19:10 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:06 • sest 15:34 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:16 • Sest 01:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:14 • Síðdegis: 12:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:21 • Síðdegis: 19:10 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvernig fara menn að því að hesthúsa mat?

Guðrún Kvaran

Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona:

Af hverju er sagt að einhver hesthúsi mat? Hvað kemur hesthús því við?

Sögnin að hesthúsa er mynduð af nafnorðinu hesthús ‘hús handa hrossum’. Sögnin merkir að ‘setja hesta í hús’, oft vegna veðurs, og þeim þá gefið inni. Hún er bæði nefnd í Íslensk-danskri orðabók Sigfúsar Blöndal (I:321) og í fyrstu tveimur útgáfum Íslenskrar orðabókar Menningarsjóðs (1963:243 og 1983:366).

Sögnin að hesthúsa merkir að ‘setja hesta í hús’, oft vegna veðurs, og þeim þá gefið inni. Afleidda merkingin er að ‘borða mikið og oft græðgislega’.

Leidd af þessari merkingu er merkingin ‘borða mikið og oft græðgislega’. Hún þekkist að minnsta kosti frá miðri 19. öld.

Heimildir og mynd:

  • Íslensk orðabók handa skólum og almenningi. 1963. Ritstjóri Árni Böðvarsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík. Önnur útgáfa aukin og endurbætt. 1983.
  • Sigfús Blöndal. 1920-1924. Íslensk-dönsk orðabók. I–II. Gutenberg. Reykjavík.
  • Medicaldaily.com. (Sótt 12.4.2023).

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

23.5.2023

Síðast uppfært

24.5.2023

Spyrjandi

Ólafur Stefánsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvernig fara menn að því að hesthúsa mat?“ Vísindavefurinn, 23. maí 2023, sótt 9. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=84754.

Guðrún Kvaran. (2023, 23. maí). Hvernig fara menn að því að hesthúsa mat? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=84754

Guðrún Kvaran. „Hvernig fara menn að því að hesthúsa mat?“ Vísindavefurinn. 23. maí. 2023. Vefsíða. 9. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=84754>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvernig fara menn að því að hesthúsa mat?
Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona:

Af hverju er sagt að einhver hesthúsi mat? Hvað kemur hesthús því við?

Sögnin að hesthúsa er mynduð af nafnorðinu hesthús ‘hús handa hrossum’. Sögnin merkir að ‘setja hesta í hús’, oft vegna veðurs, og þeim þá gefið inni. Hún er bæði nefnd í Íslensk-danskri orðabók Sigfúsar Blöndal (I:321) og í fyrstu tveimur útgáfum Íslenskrar orðabókar Menningarsjóðs (1963:243 og 1983:366).

Sögnin að hesthúsa merkir að ‘setja hesta í hús’, oft vegna veðurs, og þeim þá gefið inni. Afleidda merkingin er að ‘borða mikið og oft græðgislega’.

Leidd af þessari merkingu er merkingin ‘borða mikið og oft græðgislega’. Hún þekkist að minnsta kosti frá miðri 19. öld.

Heimildir og mynd:

  • Íslensk orðabók handa skólum og almenningi. 1963. Ritstjóri Árni Böðvarsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík. Önnur útgáfa aukin og endurbætt. 1983.
  • Sigfús Blöndal. 1920-1924. Íslensk-dönsk orðabók. I–II. Gutenberg. Reykjavík.
  • Medicaldaily.com. (Sótt 12.4.2023).
...