
Mögulega er prjón í hesti líking sótt til persónu sem situr og prjónar. Prjónarnir hreyfast hratt eins og framfætur á hesti sem stendur uppi á afturfótunum.
- Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Orðabók Hsáskólans, Reykjavík.
- Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans: arnastofnun.is
- Wikimedia Commons. George Stubbs - A Prancing Horse, Facing Right. (Sótt 18.12.2018).