Sólin Sólin Rís 06:52 • sest 19:52 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:16 • Sest 00:58 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:13 • Síðdegis: 16:37 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 23:00 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 06:52 • sest 19:52 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:16 • Sest 00:58 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:13 • Síðdegis: 16:37 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 23:00 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaðan kemur orðið vesen?

Guðrún Kvaran

Upprunalega spurningin hljóðaði svona:

Hver er uppruni orðsins „vesen“ í íslenskri tungu? Er það skylt orðinu „væsen“?

Orðið vesen ‘vafstur, óstand’ er tökuorð úr dönsku væsen frá 18. öld. Elsta dæmi í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans er úr Annálum frá fyrri hluta 18. aldar;
og ganga þeirra Odds og Páls Beyers í millum sífelld boð um allt þetta þeirra vesen.

Orðið vesen ‘vafstur, óstand’ er tökuorð úr dönsku væsen frá 18. öld. Myndin er hluti af málverki af síkinu við Frederiksholm í Kaupmannahöfn, frá lokum 18. aldar.

Í dönsku er orðið tekið að láni úr miðláþýsku wesen(t) ‘ástand’, skylt sögninni være ‘vera’, samanber fornháþýska nafnorðið wesan ‘vera’.

Heimildir:

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

8.1.2024

Spyrjandi

Guðbjörn Ívar Kjartansson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvaðan kemur orðið vesen?“ Vísindavefurinn, 8. janúar 2024, sótt 15. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=85316.

Guðrún Kvaran. (2024, 8. janúar). Hvaðan kemur orðið vesen? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=85316

Guðrún Kvaran. „Hvaðan kemur orðið vesen?“ Vísindavefurinn. 8. jan. 2024. Vefsíða. 15. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=85316>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvaðan kemur orðið vesen?
Upprunalega spurningin hljóðaði svona:

Hver er uppruni orðsins „vesen“ í íslenskri tungu? Er það skylt orðinu „væsen“?

Orðið vesen ‘vafstur, óstand’ er tökuorð úr dönsku væsen frá 18. öld. Elsta dæmi í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans er úr Annálum frá fyrri hluta 18. aldar;
og ganga þeirra Odds og Páls Beyers í millum sífelld boð um allt þetta þeirra vesen.

Orðið vesen ‘vafstur, óstand’ er tökuorð úr dönsku væsen frá 18. öld. Myndin er hluti af málverki af síkinu við Frederiksholm í Kaupmannahöfn, frá lokum 18. aldar.

Í dönsku er orðið tekið að láni úr miðláþýsku wesen(t) ‘ástand’, skylt sögninni være ‘vera’, samanber fornháþýska nafnorðið wesan ‘vera’.

Heimildir:

Mynd:...