
Húspostilla Jóns Vídalín gengur yfirleitt undir nafninu Vídalínspostilla. Hún kom fyrst út í tveimur hlutum á árunum 1718-1720 og hefur að geyma alls 77 predikanir.
- Jón Vídalín +300. (Sótt 14.08.2023).
Mig langar að vita eitthvað um Jón Vídalín biskup í Skálholti og reiðilestur hans?