
Svartfugl hefur stundum verið kölluð ein fyrsta íslenska glæpasagan en það er hæpin einkunn. Hún fjallar fremur um aðstæður þeirra sem eru dæmdir fyrir glæp og þær afleiðingar sem hann hefur fyrir þau og aðra sem nærri þeim standa. Myndin af Gunnari er tekin árið 1927.
- Myndin er í eigu Ljósmyndasafns Gunnarsstofnunar og birt með góðfúslegu leyfi.
Hvers konar verk er Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson og um hvað fjallar sagan?