
Kona að biðja, málverk eftir hollenska málarann Willem de Poorter (1608-1668). Sögnin að romsa merkir að þylja upp í belg og biðu eins og t.d. bænir og vers.
- Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans. Reykjavík.
- Den danske ordbog.
- Ritmálssafn Orðabókar Háskólans. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. (Sótt 17. apríl 2024).
- Willem de Poorter - A Woman Praying - WGA18150.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 24.4.2024).