
- Hvað merkir holið í Hollandi? eftir Jón Gunnar Þorsteinsson
- Kortgrunnurinn fenginn af PlanetWare. Íslenskur texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins.
Upprunalega spurningin hljóðar svona:
- Hvernig stendur á því að við, Íslendingar, tölum um Holland? Þeir sjálfir tala um Niðurlönd og tvö fylki innan landsins heita Holland (N-H og S-H)
- Hver er munurinn á Hollandi og Niðurlöndum? Er einhver munur?
- Holland. Hvaðan eða hvernig er nafnið tilkomið? Hollendingar eða Niðurlendingar nefna landið Niðurlönd og nota The Netherlands t.d. á nafnspjöldum.