Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Ef 18 ára unglingur er dæmdur fyrir vægt afbrot, er þess þá getið á sakavottorði alla ævi?

Upphafleg spurning var svohljóðandi:
Lendi 18 ára unglingur í þeirri ógæfu að verða dæmdur fyrir vægt innbrot eða líkamsmeiðingu, á hann/hún þá á hættu að hafa óhreint sakavottorð það sem eftir er lífs?
Um sakaskrá gildir reglugerð nr. 569/1999 um sakaskrá ríkisins, sem sett er með stoð í 2. málsgrein 19. greinar laga nr. 19/1991 um meðferð opinberra mála. Í reglum um sakaskrá er ekki gert ráð fyrir því að upplýsingar séu afmáðar úr sakaskrá þegar um afbrot ungmenna er að ræða. Hins vegar gilda sérstakar reglur um útgáfu sakarvottorða, meðal annars þær að yfirleitt ber þar ekki að greina refsingu, sem viðkomandi hefur sætt, þegar meira en 10 ár eru liðin frá afplánun hennar.

Útgáfudagur

6.10.2000

Spyrjandi

N.N.

Höfundur

lektor við lagadeild HÍ

Tilvísun

Skúli Magnússon. „Ef 18 ára unglingur er dæmdur fyrir vægt afbrot, er þess þá getið á sakavottorði alla ævi?“ Vísindavefurinn, 6. október 2000. Sótt 15. október 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=977.

Skúli Magnússon. (2000, 6. október). Ef 18 ára unglingur er dæmdur fyrir vægt afbrot, er þess þá getið á sakavottorði alla ævi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=977

Skúli Magnússon. „Ef 18 ára unglingur er dæmdur fyrir vægt afbrot, er þess þá getið á sakavottorði alla ævi?“ Vísindavefurinn. 6. okt. 2000. Vefsíða. 15. okt. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=977>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Kristín Bjarnadóttir

1943

Kristín Bjarnadóttir er prófessor emerita í stærðfræðimenntun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún hefur rannsakað sögu stærðfræðimenntunar á Íslandi.